Hráefni 4 bökunarkartöflur 1 lítil ferna hafrarjómi, matreiðslurjómi frá Oatly 4 msk vegan rjómaostur, hreinn frá Violife 1 poki vegan ostur, rifinn cheddar frá Violife 2 skallottulaukar, fínt saxaðir 5 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 3 msk steinselja, söxuð salt og svartur pipar 1 msk olífuolía Aðferð Forhitið ofninn í 180°C. Saxið lauk, hvítlauk og steinselju. Takið […]
Read MoreKartöflugratín
