Hráefni 3-400 g kartöflur, smáar 3-400 g tómatar, ég nota tómata sem eru orðnir linir, afganga t.d. 6 hvítlauksrif 1 lúka ferskur kóríander, frá VAXA 1 chilli, rautt 12 karrílauf, fersk eða frosin 1 tsk indverskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk cumin, frá Kryddhúsinu 1 dl ólífuolía salt og svartur […]

Read More

Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að borða salat í hádeginu flesta daga. Áskorunin var að neyta sem flestra grænmetistegunda í hverri viku. Eftir tvær vikur var ég orðin orkumeiri en áður og nú er ekki aftur snúið. Ég finn hvað þetta gerir mér gott. Til að salötin verði ekki leiðigjörn er um að gera að […]

Read More

Hráefni 1 pk vegan hakk (324 g) 1 bolli sólblómafræ 1 laukur 3-4 hvítlauksrif 2 gulrætur, litlar 1 lítill sellerí stilkur, eða hálfur stór 1 msk Yfir holt og heiðar, lambakrydd, frá Kryddhúsinu 1 msk grænmetiskraftur, glúten- og aukaefnalaus 1 msk tómatþykkni, án sykurs og aukaefna 2 bollar vatn 1 msk tapioka, kúfuð ólífuolía til […]

Read More

Hráefni 2 eggaldin 1/2 blómkálshaus 4-6 kartöflur Marenering 50 g ólífuolía 2 hvítlauksrif 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Sósa 1 dós tómatar, lífrænir og saxaðir 1/2 dós kókosmjólk 1 og 1/2 bolli vatn 1 dós kjúklingabaunir 1 laukur 4-6 hvítlauksgeirar 2 chilli, grænir knippi af fersku kóríander ólífuolía til steikingar Aðferð […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Í veislum gleðst ég ef á hlaðborðinu leynast ólífur eða jarðarber. Það er yfirleitt það eina sem ég get borðað. Svo stundum tek ég nú bara með mér nesti. Mig langaði til að sýna fram á að það væri alveg hægt að vera með einn eða tvo rétti fyrir fólk sem er með glútenóþol, borðar […]

Read More

Hráefni 500 g seljurót 300 g blómkál  200 g kartōflur 1/2 laukur 5-7 hvítlauksgeirar 2 msk estragon/tarragon salt og svartur pipar ólífuolía, til steikingar 1/2 l möndlumjólk  1 l vatn 1 peli hafrarjómi, frá Oatly  1 msk næringarger spírur, heimatilbúin kryddolía og/eða fræ Aðferð Hreinsið og skerið grænmeti, lauk og hvítlauk gróft.  Steikið aðeins í […]

Read More

Um daginn langaði mig allt í einu mikið í fiskikökur úr afgöngum eins og mamma gerði þegar ég var lítil. Hún notaði hveiti og kartöflumjöl, svo ég var nú ekki viss um að það tækist án þess. En viti menn, það virkar ljómandi vel að nota tapioka og kemur hvorki niður á bragði né áferð. […]

Read More

Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]

Read More

Uppskeran úr gróðurhúsinu og garðinum er góð þessa dagana svo grænmeti og kryddjurtir í uppskriftinni koma þaðan. Þið þurfið ekkert endilega að nota svona margar gerðir kryddjurta, þó það sé nú ansi gott þegar maður hefur þær við hendina. Svo var ég svo heppin að geta unnið uppskriftina í samstarfið við Hafið og fékk gómsæta […]

Read More