Hráefni Botn 1 og 1/4 bolli kasjú hnetur 8 döðlur 2 msk  kókosolía, brædd 1/2 bolli möndlumjöl 1/4 bolli kókoshveiti Saltkaramella 6 msk möndlu- og heslihnetusmjör, frá Monki 50 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 6 msk yacun síróp 1 tsk hrein vanilla smá salt 1 og 1/2 bolli heslihnetur 45 g 85% súkkulaði Aðferð […]

Read More

Hráefni 1/2 bolli möndlur, frá Rapunzel (ágætt að leggja þær í bleyti í nokkrar klukkustundir en ekki nauðsynlegt) 1 og 1/2  bolli hnetublanda; heslihnetur og pecan, frá Rapunzel 1/2 plata dökkt súkkulaði (85 – 100%) 1/2 bolli glútenlaus hafragrjón 1/2 bolli ristaðar kókosflögur 3 msk kókoshveiti 2-3 tsk yacon síróp 1/2 bolli haframjólk, eða möndlumjólk […]

Read More

Hráefni 100 – 150 g blandað salat að eigin vali 1 bolli vatnsmelónubitar 1/2 bolli bláber 1/2 bolli heslihnetur og möndlur, frá Rapunzel 1 msk sólblómafræ, frá Rapunzel 1/2 msk graskersfræ, frá Rapunzel 1 tsk sesamfræ, frá Rapunzel ólífuolía salt og svartur pipar Aðferð Skerið vatnsmelónuna í bita og saxið heslihnetur og möndlur gróft.  Setjið […]

Read More

Það hefur verið yndislegt að deila með ykkur uppskriftum á aðventunni fyrir þá sem ekki þola glúten og mjólkurvörur og/eða eru að forðast of mikinn sykur. Ég þakka ykkur frá innstu hjartarótum fyrir alla tölvupóstana, myndirnar og skilaboðin. Ég óska ykkur friðsælla, gómsætra og Gleðilegra jóla! Hráefni 1 msk chia fræ og 3 msk vatn […]

Read More

Hráefni 100 g 100% súkkulaði (þeir sem vilja geta notað 85%, en þá er kakósmjör óþarfi) 1 msk kakósmjör 1/2 msk kókosolía 12 dropar stevía eða monkfruit  1 tsk vanilla eða hálf hreint vanilluduft 1 bolli hnetublanda, t.d. möndlur, kasjú-, pekan- val- og heslihnetur 1/2 bolli poppað kínúa (fæst tilbúið) 1/4 bolli trönuber Aðferð Kakósmjör […]

Read More
Heslihnetu-, hrís- og trönuberjabitar

Hráefni 70 g 100% súkkulaði 30 g 85% súkkulaði 1 msk kakósmjör 1 msk kókosolía 1/2 bolli heslihnetur 1/4 bolli trönuber 1 hrískaka 2 msk sesamfræ 10 dropar stevía 1/2 tsk hreint vanilluduft Aðferð Saxið heslihneturnar gróft og hrískökuna frekar fínt. Bræðið kókosolíu og kakósmjör saman við lágan hita. Súkkulaðið sett í bitum út í […]

Read More