Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Jólagjöfin mín til ykkar er þessi holli og gómsæti jólakrans. Fínasti forréttur á undan þyngri jólamáltíð, en svo er líka hægt að gera salat með þessu hráefni og sósum og nota sem aðalrétt seinna meir.  Gleðilega og Gómsæta jólahátíð! ✨🎄✨ Hráefni Grænt salat að eigin vali, magn fer eftir hvað þið ætlið að gera forrétt […]

Read More

Hráefni 1 stórt eggaldin 2-3 hvítlauksgeirar 1 msk tahini 2-3 greinar rósmarín 4-5 greinar blóðberg 1/2-1 chilli 1/2 lítil sítróna, safinn ólífuolía salt og svartur pipar Aðferð Forhitið ofninn í 220°C. Hreinsið hvítlaukinn og skerið annan geirann í tvennt. Takið hálfan geira frá og saxið afganginn. Fræhreinið chilli og saxið. Skerið eggaldin í tvennt eftir […]

Read More

Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]

Read More