Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]
Read MoreTag: blóðberg
Jólakrans úr grænu góðgæti
Jólagjöfin mín til ykkar er þessi holli og gómsæti jólakrans. Fínasti forréttur á undan þyngri jólamáltíð, en svo er líka hægt að gera salat með þessu hráefni og sósum og nota sem aðalrétt seinna meir. Gleðilega og Gómsæta jólahátíð! ✨🎄✨ Hráefni Grænt salat að eigin vali, magn fer eftir hvað þið ætlið að gera forrétt […]
Read MoreBaba ganoush með kryddjurtum
Hráefni 1 stórt eggaldin 2-3 hvítlauksgeirar 1 msk tahini 2-3 greinar rósmarín 4-5 greinar blóðberg 1/2-1 chilli 1/2 lítil sítróna, safinn ólífuolía salt og svartur pipar Aðferð Forhitið ofninn í 220°C. Hreinsið hvítlaukinn og skerið annan geirann í tvennt. Takið hálfan geira frá og saxið afganginn. Fræhreinið chilli og saxið. Skerið eggaldin í tvennt eftir […]
Read MoreMislitir tómatar og kryddjurtasósa með blóðbergi og steinselju
Ég átti rauða og gula tómata í gróðurhúsinu, en þið notið einfaldlega þá sem ykkur finnst bestir. Ekki beint hægt að segja til um magn, fer eftir hvað þið ætlið að gefa mörgum að borða. Rétt að reikna með allavega 2-3 tómötum á mann. Kryddjurtasósa með blóðbergi og steinselju Hráefni 100 g ólífuolía, frá Filippo […]
Read MoreHamingjan sanna
Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]
Read More