Eitt af því sem ég sakna mest frá London er að fylgjast með magnólíu- og kirsuberjatránum blómgast. Fíngerð og fagursköpuð blómin þeirra glöddu mig óendanlega á vorin. Kirsuberjatrén í Hljómskálagarðinum eru lítil og sæt og gaman að sjá þau í blóma, þó auðvitað sé það ekki sambærilegt við gömul og hrífandi trén í London. Hvað […]
Read MoreBlómfegurð