Blómfegurð

Eitt af því sem ég sakna mest frá London er að fylgjast með magnólíu- og kirsuberjatránum blómgast. Fíngerð og fagursköpuð blómin þeirra glöddu mig óendanlega á vorin. Kirsuberjatrén í Hljómskálagarðinum eru lítil og sæt og gaman að sjá þau í blóma, þó auðvitað sé það ekki sambærilegt við gömul og hrífandi trén í London. Hvað […]

Read More
Gómsætt grænmeti

Gleðin sem umönnun kryddjurtanna færði mér gerði mig ennþá spenntari fyrir grænmetisræktun. Við fjárfestum í svokölluðum ræktunarkössum og sáum ekki eftir því. Það var orðið of seint að rækta frá fræjum svo við keyptum forræktaðar plöntur. Auk ræktunarboxana var undirbúinn smá skiki fyrir kartöflur. Grænmetistegundirnar sem við prófuðum voru nokkuð margar; blómkál, gulrætur, spergilkál, sellerí, […]

Read More
Örsmáu afkvæmin mín

Í fyrstu bylgju Covid helltu margir sér út í prjónaskap eða bakstur súrdeigsbrauða. Ég fann líka fyrir sterkri löngun til að finna eitthvað nýtt sem ég gæti sýslað við heima, fyrst ekki var lengur hægt að fara á mannamót eða sækja menningarviðburði. Gegnum tíðina hafði ég oft velt fyrir mér hvað það væri gaman að […]

Read More
Sykur

Nei, ég ætla ekki að leiða ykkur í allan sannleika um stóra sykurmálið. Hins vegar er ýmislegt sem gott er að hafa í huga. Vinkona mín sagði mér buguð að hún borðaði einungis sykurlausar hollustu kökur, en samt léttist hún ekkert. Ég bað hana að sýna mér uppskriftirnar og án þess að fara út í […]

Read More
Farðu heim og leiktu þér

Fyrir nokkrum árum spurði sálfræðingur mig hvernig ég léki mér. Ég sagðist lesa, skrifa, hlusta á tónlist, baka og horfa á bíómyndir og þætti. Hún sagði það vera hin ágætustu áhugamál en hún hafi ekki ekki verið að fiska eftir þeim. Í framhaldi af því spurði hún hvað mér hefði fundist skemmtilegast að leika mér […]

Read More
Kókosrjómi

Tilhugsunin um að hætta að borða þeyttan rjóma var erfið, því fátt fannst mér betra. Kókosrjómi er ekki eins, en var huggun harmi gegn meðan ég syrgði þann rjóma sem ég hafði elskað frá blautu barnsbeini. Tveimur árum síðar sleiki ég út um þegar ég heyri minnst á kókosrjóma en er ekki viss um að […]

Read More
Blóðappelsínu hanastél (Bloody Sigga)

Hráefni 1 hluti gin 2 hlutar sódavatn klakar úr blóðappelsínusafa þurrkaðar blóðappelsínusneiðar (ekki nauðsynlegt) Aðferð Setjið blóðappelsínuklakana í hanastélsglas. Eða hvaða glas sem ykkur hugnast. Hellið gininu yfir klakana og síðan sódavatni. Skreytið með þurrkuðum blóðappelsínum. Klakarnir bráðna hratt og gera drykkinn bleikan. Til að þurrka blóðappelsínusneiðarnar raðið sneiðunum á ofngrind og hafið þær í […]

Read More
Grænkáls- og gúrkusafi með selleríi

Hráefni 4 blöð grænkál 2 stilkar sellerí 1 gúrka 1/2 grænt eða gult epli vatn Aðferð Þvoið og snyrtið grænmetið. Setjið grænkálið, selleríið, gúrkuna og eplið í gegnum djúsvélina. Þynnið með vatni ef vill.   Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til einkanota. Óheimilt er að nota þær í hvers kyns veitingaþjónustu […]

Read More
Spínat- og gulrótarsafi með engifer

Hráefni 50 g spínat engiferbiti – stærð fer eftir hversu mikið engiferbragð þið viljið hafa 2-3 gulrætur vatn Aðferð Þvoið og snyrtið grænmetið. Setjið spínatið í gegnum djúsvélina. Því næst engiferbitann og að lokum gulræturnar. Þynnið með vatni ef ykkur finnst það betra. Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til einkanota. Óheimilt […]

Read More
Gulróta- og spínat súpa

Hráefni 200 g spínat 500 g gulrætur, sem búið er að skræla 60 g engifer, sem búið er að skræla 4 hvítlauksgeirar 1 laukur, meðalstór 1 msk turmerik 1 rauður chilli, lítill 2 msk ólífuolía 1 líter vatn salt og svartur pipar Aðferð Skerið gulræturnar í sneiðar, afhýðið hvítlaukinn og grófsaxið hann og engiferið. Afhýðið […]

Read More