Spínat- og gulrótarsafi með engifer

Spínat- og gulrótarsafi með engifer

Hráefni

50 g spínat

engiferbiti – stærð fer eftir hversu mikið engiferbragð þið viljið hafa

2-3 gulrætur

vatn

Spínat- og gulrótarsafi með engifer

Aðferð

Þvoið og snyrtið grænmetið. Setjið spínatið í gegnum djúsvélina. Því næst engiferbitann og að lokum gulræturnar. Þynnið með vatni ef ykkur finnst það betra.

Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til einkanota. Óheimilt er að nota þær í hvers kyns veitingaþjónustu án skriflegs leyfis frá eiganda vōrumerkisins. Dreifing, afritun, birting og ōnnur notkun uppskrifta og ljósmynda á síðunni er einnig óheimil án leyfis.