Þetta salat er einfalt að útbúa og nánast hægt að nota hvaða grænmeti sem er. Ég fer eftir því hvað er til heima og þegar ég gerði salatið síðast átti ég blómkál, spergilkál og Palermo papriku. Ég hef líka stundum gert þetta með tómötum, ýmsum tegundum af baunum og gulrótum, svo fátt eitt sé nefnt. […]

Read More

Ég reyni að forðast öll aukaefni eins og heitan eldinn, en einu sinni á ári leyfi ég mér að nota Xanthan Gum. Þessar bollur eru líka með eggjum, sem ég nota sjaldan í bakstur. Ekki hægt að gera vatnsdeig öðruvísi. Ég raða ekki í mig bollum, en 2-3 litlar bollur þennan eina dag hafa ekki […]

Read More

Hráefni 120 g sellerí 400 g sellerírót 500 g sætar kartöflur 400 g grasker 330 g gulrætur 250 g blómkál 1 stór rauðlaukur 1 stór laukur 8 stk hvítlauksrif 2 msk saxaður engifer 2 stk rauður chilli 1 dós kjúklingabaunir 3 dósir maukaðir tómatar, lífrænir og án aukaefna 100 g kastaníusveppir (má sleppa) 50 g […]

Read More

Ég held ekki upp á Valentínusardaginn, en fagna hverju tilefni sem gefst til að fá sér gæða súkkulaði 🙂 Hráefni 50 g 100% súkkulaði 30 g 85% súkkulaði 1 msk kakósmjör 1 msk kókosolía 2 msk heslihnetu- og möndlusmjör 1/2 bolli hnetublanda (ég notaði kasjú og pecan frá Rapunzel) 1/2 bolli tamari möndlur 2 msk […]

Read More

Hráefni 1/2 bolli bókhveitiflögur (eða bókhveitikorn) 2-3 bollar möndlumjólk (eða önnur jurtamjólk) 1/4 bolli poppað kínúa 3 msk fræblanda, frá Rapunzel 3 msk blandaðar hnetur, frá Rapunzel (ég notaði valhnetur, pecan og möndlur) 1 tsk ceylon kanill frá Kryddhúsinu 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1/4 tsk salt 5 dropar karamellu stevía, frá Good Good […]

Read More

Hráefni 400 g smálúða 2 msk saxað dill 2 msk capers 3 hvítlauksgeirar 1/2 – 1 sítróna (og meira til að skera í báta og bera fram með) salt og svartur pipar 25 g vegan smjör, kubbur frá Naturli ólífuolía  Aðferð Hreinsið hvítlaukinn og saxið hann og dillið. Snyrtið fiskinn ef þarf og þerrið. Skerið […]

Read More

Hráefni 2 stór salatblöð (tegundin sem ykkur finnst best) 1/2 avocadó 1/2 gulrót 1/2 paprika 1/2 stilkur sellerí 1 lúka spínat Spírur að eigin vali vegan mayonaise með Indversku karrý, frá Kryddhúsinu Aðferð Búið til vegan mayo eftir leiðbeiningunum sem finna má HÉR. Setjið út í það 1-2 tsk af Indversku karrýi, svolítið salt og […]

Read More
Blóðappelsínukaka aðalmynd

Hráefni 1 msk chia fræ og 4 msk vatn 1 msk olía 1/4 bolli safi úr blóðappelsínu (líka hægt að nota appelsínu)  1 msk blóðappelsínubörkur fínt rifinn 1/2 bolli eplamauk, án viðbætts sykurs eða aukaefna 1/2 bolli möndlumjólk 1 tsk vanilluduft 1 bolli möndlumjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1/2 bolli hrísmjöl 1/2 bolli tapioka 2 msk […]

Read More
Berjabúst aðalmynd

Hráefni 2 bollar jurtamjólk, ég hef notað ýmist kókos- eða möndlumjólk 1/2 bolli bláber 10 hindber 1 msk próteinduft með vanillubragði (vegan og glútenlaust) 1 tsk hörfræ svartur pipar, ef vill Method Setjið allt í blandara og látið hann ganga þar til drykkurinn er mjúkur og fínn. Sumir kunna ekki að meta próteinduft og þeir […]

Read More

Hráefni 200 g soba núðlur Soð: 30 g saxaður vorlaukur, græni hlutinn 1 jalapeño, ferskur 1 rauður chilli 2 msk smátt skorið kóríander, með stilkum (má sleppa) 6 hvítlauksgeirar 100 g saxaður engifer 1 laukur 1 msk sesamolía 6 dl grænmetissoð 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Grænmeti 100 g gulrætur 100 g hvítkál […]

Read More