Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Sem byrjandi í ræktun grænmetis og kryddjurta fannst mér ágúst skemmtilegasti mánuðurinn. Hann var hlýrri og eilítið sólríkari en fyrri mánuðir, svo m.a.s. tómatarnir byrjuðu loksins að roðna. Suma daga var uppskeran svona og þá var nú kátt í höllinni. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir, jarðarber […]

Read More