Hráefni 2 kúrbítar 1 og 1/2 msk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 2 msk ólífuolía 1 og 1/2 stk rauðlaukur 4 hvítlauksrif 1/2 rauður chilli 1/2 gulur chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 3 msk tómatþykkni, lífrænt 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1/2 bolli svartar ólífur 1/2 – 1 bolli vatn ólífuolía til steikingar Aðferð Skerið kúrbítinn […]
Read MoreTag: kúrbítur
Grillað grænmeti með spírum og vegan mayo sem er bragðbætt með Thai basilíku og gulum chilli
Á sumrin er vinsælt að grilla og fyrir þau sem ekki borða steikur er fyrirtak að skella grænmeti á grillið. Allra best finnst mér að láta það liggja í kryddlegi áður. Ég ætla ekki að kenna ykkur að grilla, en hér koma uppskriftir að góðum kryddlegi og vegan mayo-i sem gott er að hafa með. […]
Read MoreLærdómurinn
Það snjóar! Ekki mikið en örþunn föl liggur yfir bakgarðinum. Hitinn við frostmark í höfuðborginni og brjálað veður á Norðurlandi. Þar er stormur og stórhríð 28. september. Mér finnst að veturinn hafi komið snemma, jafnvel fyrir Ísland. Sem betur fer vorum við búin að taka upp kartöflur og rabbarbara og fá góða uppskeru. Ég veit […]
Read MoreÞolinmæði þrautir vinnur allar
Sem byrjandi í ræktun grænmetis og kryddjurta fannst mér ágúst skemmtilegasti mánuðurinn. Hann var hlýrri og eilítið sólríkari en fyrri mánuðir, svo m.a.s. tómatarnir byrjuðu loksins að roðna. Suma daga var uppskeran svona og þá var nú kátt í höllinni. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir, jarðarber […]
Read MoreGómsætt salat úr ræktunarkössum og gróðurhúsi
Nú stendur yfir skemmtilegasti tíminn hjá þeim sem rækta heima. Hér sjáið þið uppskeru dagsins. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir og kryddjurtir úr gróðurhúsinu. Þarna eru líka tvö jarðarber, en þau fóru í munninn áður en salatið var tilbúið. Áskorunin var að búa til salat úr […]
Read More