Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Hráefni 200 g soba núðlur Soð: 30 g saxaður vorlaukur, græni hlutinn 1 jalapeño, ferskur 1 rauður chilli 2 msk smátt skorið kóríander, með stilkum (má sleppa) 6 hvítlauksgeirar 100 g saxaður engifer 1 laukur 1 msk sesamolía 6 dl grænmetissoð 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Grænmeti 100 g gulrætur 100 g hvítkál […]

Read More