Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]
Read MoreTag: fresía
Gróskan, maður minn!
Það er skemmst frá því að segja að ræktunin gengur miklu betur en í fyrra, enda var maí einstaklega sólríkur í ár. Þegar ég skoða myndir frá síðasta ári virðist gróðurinn vera tæpum mánuði á undan núna. Við fengum gróðurhúsið heldur ekki fyrr en í júní í fyrra svo við gátum ekki forræktað í því […]
Read MoreVorverkin
Í augnablikinu snjóar í höfuðborginni og það er frost í spánni næstu daga. Vorið getur verið ansi brokkgengt hér á landi. Fyrir hálfum mánuði byrjaði ég að hreinsa til í gróðurhúsinu, klippa dauð lauf og greinar af rósunum og jarðarberjaplöntum, sem virðast hafa lifað af þennan óvenju harða vetur. Ég gleðst reyndar yfir að húsið […]
Read More