Hráefni 150 g blandað, grænt salat 300 g spergilkál 10-15 sveppir, þeir sem ykkur finnst bestir 1 gulur chilli 1-2 msk hvítlaukur, saxaður 1 dós kjúklingabaunir 1 msk túrmerik, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar olía til steikingar Aðferð Þvoið salatið og komið því fyrir í stórri skál. Skiptið spergilkáli niður í kvisti, skerið sveppi […]
Read MoreSalat með steiktum sveppum, spergilkáli og basilíku mayo
