Hráefni 2 sætar kartöflur 200 g spergilkál 200 g blómkál 6 hvítlauks geirar 1/2 chilli kóríander 1 dós cannelini baunir 2 msk ólífuolía ólífuolía til steikingar salt og svartur pipar Aðferð Bakið kartöflurnar í ofni í klukkustund við 200°C hita. Meðan þær eru að bakast er fyllingin gerð. Skerið spergilkál og blómkál í frekar smáa […]
Read MoreFylltar sætar kartöflur
