Hráefni 1 bolli bókhveitigrjón 1 – 1 og 1/2 bolli haframjólk (eða önnur jurtamjólk) 5-10 kardimommubelgir, heilir 1/2 tsk kanill, eða 2-3 kanilstangir 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel Aðferð Leggið bókhveitigrjónin í bleyti yfir nótt. Sleppur samt alveg þó þau séu ekki nema í 2-3 tíma. Sigtið vatnið frá og hreinsið með því að […]
Read MoreTag: trönuber
Jóla kryddkaka í Krónunni
Það var ótrúlega kitlandi tilfinning að sjá kökuna mína til sölu í Krónunni í gær. Cooking Harmony framleiðir hana fyrir Matarbúrið, samtök smáframleiðenda matvæla. Frá Cooking Harmony eru líka lagkaka og smákökur í þessu skemmtilega horni. Jóla kryddkakan mín er eins og annað frá mér vegan, glútenlaus og án viðbætts sykurs og aukaefna. Sætan í […]
Read MoreSúkkulaðihraun með hnetublöndu, poppuðu kínúa og trönuberjum
Hráefni 100 g 100% súkkulaði (þeir sem vilja geta notað 85%, en þá er kakósmjör óþarfi) 1 msk kakósmjör 1/2 msk kókosolía 12 dropar stevía eða monkfruit 1 tsk vanilla eða hálf hreint vanilluduft 1 bolli hnetublanda, t.d. möndlur, kasjú-, pekan- val- og heslihnetur 1/2 bolli poppað kínúa (fæst tilbúið) 1/4 bolli trönuber Aðferð Kakósmjör […]
Read More