Hráefni 1 bolli bókhveitigrjón 1 – 1 og 1/2 bolli haframjólk (eða önnur jurtamjólk) 5-10 kardimommubelgir, heilir 1/2 tsk kanill, eða 2-3 kanilstangir 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel Aðferð Leggið bókhveitigrjónin í bleyti yfir nótt. Sleppur samt alveg þó þau séu ekki nema í 2-3 tíma. Sigtið vatnið frá og hreinsið með því að […]
Read MoreBókhveitigrautur með kardimommubragði
