Hráefni 600 g sætar kartöflur 200 g smjörbaunir 1, 2 – 1,5 l vatn 1/2 laukur 4 hvítlauksgeirar 1 msk tómatmauk 1 msk (eða teningur) grænmetiskraftur, án glútens og aukaefna 6-8 karrílauf, fersk eða frosin 1 rauður chilli ögn af cayenne pipar, ef vill 3 msk ferskur kóríander, ef vill ólífuolía til steikingar salt og […]

Read More

Þegar ég flutti heim frá London árið 2019 voru það mikil viðbrigði að geta ekki valið úr fjölda kaffihúsa og veitingastaða sem buðu upp á veitingar sem hentuðu mínu mataræði. Ég saknaði þess og var eitthvað að væla þegar vinkona benti mér á að Systrasamlagið væri ábyggilega eitthvað fyrir mig. Allt eldað frá grunni úr […]

Read More

Hráefni 1 laukur 4 hvítlauksrif  1 rautt chilli  1/2 tsk cayenne pipar 1 tsk chilli duft salt og svartur pipar 2 msk heimatilbúið grænmetissoð eða lífrænn grænmetisteningur (fyrir þá sem ekki þola sykur er mikilvægt að nota tegund sem er án hans) 2 dósir saxaðir tómatar, lífrænir og án aukaefna 2 l tómatsafi, lífrænn og […]

Read More