Mér þykir mjög vænt um þessa mynd sem sonur minn tók af mér í vor. Þarna sést vel hvernig forræktunin yfirtekur eldhúsið á þessum árstíma. Veturinn var ekki eins harður og í fyrra og vorið gott framan af. Reyndar komu slæm hret í maí, en við á höfuðborgarsvæðinu þurfum ekki að kvarta þó ástandið hafi […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Hráefni 40 g 85 – 100% súkkulaði, án sykurs 8 dropar karamellu stevía, frá Good Good  1 pk (300 g) silken tofu 1/2 bolli hafrarjómi til þeytingar, frá Oatly 1 tsk hreint vanilluduft pínu salt Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vökvanum að leka af.  Gætið þess að tofu-ið […]

Read More