Olaf úr Frozen er í miklu uppáhaldi hjá ömmustelpunni svo þegar hún átti afmæli prófaði ég að búa þennan vinsæla snjókarl til úr bananabrauði. Það heppnaðist bara vel svo mér fannst ekki úr vegi að deila uppskriftinni með ykkur ☃️ Líka hægt að gera þriggja hæða tertu úr deiginu, t.d. til að halda upp á […]
Read More