Ég reyni að forðast öll aukaefni eins og heitan eldinn, en einu sinni á ári leyfi ég mér að nota Xanthan Gum. Þessar bollur eru líka með eggjum, sem ég nota sjaldan í bakstur. Ekki hægt að gera vatnsdeig öðruvísi. Ég raða ekki í mig bollum, en 2-3 litlar bollur þennan eina dag hafa ekki […]
Read MoreTag: Kókosrjómi
Hátíðleg heslihnetu og súkkulaðibita terta
Það hefur verið yndislegt að deila með ykkur uppskriftum á aðventunni fyrir þá sem ekki þola glúten og mjólkurvörur og/eða eru að forðast of mikinn sykur. Ég þakka ykkur frá innstu hjartarótum fyrir alla tölvupóstana, myndirnar og skilaboðin. Ég óska ykkur friðsælla, gómsætra og Gleðilegra jóla! Hráefni 1 msk chia fræ og 3 msk vatn […]
Read MoreJarðarber með hnetumulningi
Hráefni 100 g jarðarber 1 bolli blandaðar hnetur, t.d. kasjú, möndlur og pecan 25 g vegan smjör 1/2 tsk yacun síróp 1 dós kókosmjólk, þykki hlutinn og jafnvel aðeins af þeim þunna líka örlítið salt (ég set stundum svartan pipar líka, en honum má sleppa) Aðferð Skolið jarðarberin og skerið í bita. Má skilja eftir […]
Read MoreHrákaka með poppuðu kínóa
Þegar ég var að vökva plönturnar í gróðurhúsinu um helgina sá að lavenderinn minn var byrjaður að fölna. Komið fram í september svo það er eðlilegt og greinilega síðustu forvöð að nota hann til að skreyta köku. Svo hér kemur ný uppskrift að hráköku og nokkrar tillögur að köku skreytingum. Hrákaka með poppuðu kínóa Hráefni […]
Read MoreAð þeyta kókosrjóma
Tilhugsunin um að hætta að borða þeyttan rjóma var erfið, því fátt fannst mér betra. Kókosrjómi er ekki eins, en var huggun harmi gegn meðan ég syrgði þann rjóma sem ég hafði elskað frá blautu barnsbeini. Tveimur árum síðar sleiki ég út um þegar ég heyri minnst á kókosrjóma en er ekki viss um að […]
Read More