Þegar ég flutti heim frá London árið 2019 voru það mikil viðbrigði að geta ekki valið úr fjölda kaffihúsa og veitingastaða sem buðu upp á veitingar sem hentuðu mínu mataræði. Ég saknaði þess og var eitthvað að væla þegar vinkona benti mér á að Systrasamlagið væri ábyggilega eitthvað fyrir mig. Allt eldað frá grunni úr […]

Read More

Fyrir rúmum mánuði byrjaði bakaríið Cooking Harmony að framleiða bollurnar mínar og sítrónuköku undir vörumerkinu Sæluréttir Siggu. Þetta hefur verið lærdómsríkt og skemmtilegt ferli og vinsældirnar komið mér ánægjulegga á óvart. Ég hélt að ég væri að búa til uppskriftir fyrir lítinn hóp sérvitringa, þó ég vonaði auðvitað að fleirum þætti eitthvað af réttunum góður. […]

Read More