Sem byrjandi í ræktun grænmetis og kryddjurta fannst mér ágúst skemmtilegasti mánuðurinn. Hann var hlýrri og eilítið sólríkari en fyrri mánuðir, svo m.a.s. tómatarnir byrjuðu loksins að roðna. Suma daga var uppskeran svona og þá var nú kátt í höllinni. Spergilkál, rauðrófa, sellerí og Lollo Bionda salat úr ræktunarkössunum og gúrkur, tómatar, kúrbítur, baunir, jarðarber […]

Read More

Satt best að segja hef ég ekki hugmynd um hvers vegna blóm og plöntur þrífast vel hjá mér. Aðferðirnar eru sannarlega ekki vísindalegar, en ég les mér til og reyni mitt besta. Ég tala mikið við plönturnar og syng fyrir þær. Um daginn spurði vinkona hvort það væru einhver sérstök lög sem þeim líkaði betur […]

Read More