Hráefni 250 g hrísgrjónapasta, frá Rapunzel 200 g romanesco, líka hægt að nota t.d. blómkál eða spergilkál 4 hvítlauksgeirar 1 rauður chilli 3 msk vegan smjör, kubbur frá Naturli 1 dl vatnið af pastanu salt og svartur pipar ólífuolía, til steikingar Aðferð Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Hreinsið og saxið hvítlauk og chilli og […]
Read MoreSteikt grænmeti og pasta með avocado sósu
