Hráefni 500 g glernúðlur (ég nota úr mungbaunum, líka til úr hrísgrjónum) 500 g rækjur 1 msk chilli duft, frá Kryddhúsinu 2 skarlottulaukar 2 vorlaukar 1 gulur chilli 2 msk engifer, saxaður 3 hvítlauksgeirar 100 g sykurbaunir eða snjóbaunir 1 haus spergilkál 2 msk sesamolía 3 msk tamarind sósa ólífuolía til steikingar Aðferð Leggið rækjurnar […]
Read MoreGlernúðlur með rækjum
