Í tilefni af Mottumars fékk ég sendan kassa frá VAXA með frábæru úrvali af grænu salati og sprettum. Ég átti líka spírur frá Ecospíra svo ég ákvað að gera salat sem væri svo hollt að það myndi fylla mig orku. Fann eitt og annað í eldhúsinu sem gott var að hafa með salatinu og spírunum. […]

Read More

Hráefni 2 stór salatblöð (tegundin sem ykkur finnst best) 1/2 avocadó 1/2 gulrót 1/2 paprika 1/2 stilkur sellerí 1 lúka spínat Spírur að eigin vali vegan mayonaise með Indversku karrý, frá Kryddhúsinu Aðferð Búið til vegan mayo eftir leiðbeiningunum sem finna má HÉR. Setjið út í það 1-2 tsk af Indversku karrýi, svolítið salt og […]

Read More

Hráefni 200 g soba núðlur Soð: 30 g saxaður vorlaukur, græni hlutinn 1 jalapeño, ferskur 1 rauður chilli 2 msk smátt skorið kóríander, með stilkum (má sleppa) 6 hvítlauksgeirar 100 g saxaður engifer 1 laukur 1 msk sesamolía 6 dl grænmetissoð 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Grænmeti 100 g gulrætur 100 g hvítkál […]

Read More

Hráefni 1/2 gúrka 1/2 rautt epli lítill biti af engifer (hve stór fer eftir smekk) 2-3 stilkar sellerí 4 stórar gulrætur vatn Aðferð Þvoið og snyrtið grænmetið. Setjið gúrkuna, eplið, engiferið, selleríið og gulræturnar í gegnum djúsvélina í þessari röð. Þynnið með vatni ef vill. Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til […]

Read More