Hráefni 500 g rauðsprettuflök, roðflett og beinhreinsuð frá Hafinu góð handfylli spínat 100 g gulrótarstrimlar 3 msk tzatziki, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar ólívuolía Aðferð Skerið gulræturnar í frekar fína strimla. Steikið gulræturnar aðeins á pönnu og bætið síðan spínatinu út í. Þarf bara augnablik eftir að spínatið er komið út í. Spínatið á […]
Read MoreRauðspretturúllur með spínati, gulrótum og spírum