Í tilefni af Mottumars fékk ég sendan kassa frá VAXA með frábæru úrvali af grænu salati og sprettum. Ég átti líka spírur frá Ecospíra svo ég ákvað að gera salat sem væri svo hollt að það myndi fylla mig orku. Fann eitt og annað í eldhúsinu sem gott var að hafa með salatinu og spírunum. […]
Read MoreHollasta salat í heimi
