Hráefni 2 msk chia fræ og 6 msk vatn 1/4 bolli möndlumjólk og 2 msk eplaedik 1 msk ólífuolía 2 bollar rifnar gulrætur 1/2 bolli eplamauk, hreint 1 bolli möndlumjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1 bolli hrísmjöl 1 tsk vanilluduft 1 tsk kanill, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk negull, frá Kryddhúsinu 2 tsk matarsódi 2 tsk vínsteinslyftiduft […]
Read MoreTag: gulrætur
Snöggsteikt grænmeti með próteinblöndu og núðlum, þorskur fyrir þá sem vilja
Best er að byrja á að sjóða núðlurnar, gera síðan dressinguna og því næst snöggsteikja grænmetið. Rétturinn er fínn sem grænmetisréttur, en þeir sem vilja geta haft fisk með. Hráefni 170 g hrísgrjónanúðlur (vigt miðuð við ósoðnar) Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum, sigtið vatnið frá, og geymið. Dressing Hráefni 200 g ólífuolía (ekki extra virgin) 20 […]
Read MoreGeggjaður grænmetispottur
Hráefni 300 g blómkál 300 g spergilkál 200 g kartöflusmælki 200 g sellerírót 1 paprika 2 greinar garðablóðberg 1 dós smjörbaunir ólífuolía til steikingar, frá Filippo Berio salt og svartur pipar Aðferð Skolið smjörbaunirnar og látið vatnið renna af þeim. Skiptið blómkáli og spergilkáli upp í grófa kvisti eins og sjá má á myndunum. Skerið […]
Read MoreTær grænmetissúpa með blómkálsgrjónum
Hráefni 2-3 gulrætur 1 sellerí stilkur 1 laukur 300 g blómkál 150 g spergilkál 1 chilli 3 hvítlauksgeirar 1 msk engifer, saxað 1 grænmetisteningur, glúten- og sykurlaus (t.d. Kallø) 2 l vatn 1 – 2 msk næringarger kóríander, eftir smekk ólífuolía til steikingar salt og svartur pipar Aðferð Skerið gulrætur, sellerí og chilli í sneiðar […]
Read MoreGlernúðlur með grænmeti og spírum
Hráefni 500 g glernúðlur (ég nota úr mungbaunum) 3-4 gulrætur, eftir stærð 2 skarlottulaukar 2 vorlaukar 1 rauður chilli 2 msk engifer, saxaður 3 hvítlauksgeirar 100 g sykurbaunir eða snjóbaunir 1 haus spergilkál handfylli af salatstrimlum 2 msk sesamolía 3 msk tamarind sósa handfylli spírur ólífuolía til steikingar Aðferð Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. […]
Read MoreÍ sumarlok
Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]
Read MoreBakaðar rauðar og spergilkál með blómkálsmauki og salsa – Heimaræktað
Fátt er betra en nýupptekið smælki og grænmeti og kryddjurtir úr gróðurhúsinu og garðinum. Ágúst er gjöfulastur mánuða hvað þetta varðar, og í þessum rétti er allt þaðan nema ólífuolía, sítrónusafi, jurtamjólk, rauðlaukur, kapers, salt og svartur pipar. Hráefni 300 g kartöflur 200 g spergilkál 2-3 blóðbergsstilkar 2-3 rósmarínstilkar 2 hvítlauksgeirar ólífuolía salt og svartur […]
Read MoreGrillað grænmeti með spírum og vegan mayo sem er bragðbætt með Thai basilíku og gulum chilli
Á sumrin er vinsælt að grilla og fyrir þau sem ekki borða steikur er fyrirtak að skella grænmeti á grillið. Allra best finnst mér að láta það liggja í kryddlegi áður. Ég ætla ekki að kenna ykkur að grilla, en hér koma uppskriftir að góðum kryddlegi og vegan mayo-i sem gott er að hafa með. […]
Read MoreRauðspretturúllur með spínati, gulrótum og spírum
Hráefni 500 g rauðsprettuflök, roðflett og beinhreinsuð frá Hafinu góð handfylli spínat 100 g gulrótarstrimlar 3 msk tzatziki, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar ólívuolía Aðferð Skerið gulræturnar í frekar fína strimla. Steikið gulræturnar aðeins á pönnu og bætið síðan spínatinu út í. Þarf bara augnablik eftir að spínatið er komið út í. Spínatið á […]
Read MoreHollasta salat í heimi
Í tilefni af Mottumars fékk ég sendan kassa frá VAXA með frábæru úrvali af grænu salati og sprettum. Ég átti líka spírur frá Ecospíra svo ég ákvað að gera salat sem væri svo hollt að það myndi fylla mig orku. Fann eitt og annað í eldhúsinu sem gott var að hafa með salatinu og spírunum. […]
Read More