Hráefni kryddlögur 400 ml ólífuolía 1 rauður chilli 1/2 tsk chilli flögur 2 msk saxaður engifer 7-8 hvítlauksgeirar 1 msk indversk karrýblanda 1/2 tsk sumac 1/2 tsk marókósk harissa 1/4 tsk kóríanderduft 2 msk ferskur, saxaður kóríander (má sleppa) annað 1 eggaldin 50 g spergilkál 25 g strengjabaunir (líka hægt að nota snjóbaunir eða sykurbaunir) […]

Read More

Hráefni 2 msk chia fræ og 6 msk vatn 1/4 bolli möndlumjólk og 2 msk eplaedik 1 msk ólífuolía 2 bollar rifnar gulrætur 1/2 bolli eplamauk, hreint 1 bolli möndlumjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1 bolli hrísmjöl 1 tsk vanilluduft 1 tsk kanill, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk negull, frá Kryddhúsinu 2 tsk matarsódi 2 tsk vínsteinslyftiduft […]

Read More

Best er að byrja á að sjóða núðlurnar, gera síðan dressinguna og því næst snöggsteikja grænmetið. Rétturinn er fínn sem grænmetisréttur, en þeir sem vilja geta haft fisk með. Hráefni 170 g hrísgrjónanúðlur (vigt miðuð við ósoðnar) Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum, sigtið vatnið frá, og geymið. Dressing Hráefni 200 g ólífuolía (ekki extra virgin) 20 […]

Read More

Hráefni 300 g blómkál 300 g spergilkál 200 g kartöflusmælki 200 g sellerírót 1 paprika 2 greinar garðablóðberg 1 dós smjörbaunir ólífuolía til steikingar, frá Filippo Berio salt og svartur pipar Aðferð Skolið smjörbaunirnar og látið vatnið renna af þeim. Skiptið blómkáli og spergilkáli upp í grófa kvisti eins og sjá má á myndunum. Skerið […]

Read More

Hráefni 2-3 gulrætur 1 sellerí stilkur 1 laukur 300 g blómkál 150 g spergilkál 1 chilli 3 hvítlauksgeirar 1 msk engifer, saxað  1 grænmetisteningur, glúten- og sykurlaus (t.d. Kallø) 2 l vatn 1 – 2 msk næringarger kóríander, eftir smekk ólífuolía til steikingar  salt og svartur pipar Aðferð Skerið gulrætur, sellerí og chilli í sneiðar […]

Read More

Hráefni 500 g glernúðlur (ég nota úr mungbaunum) 3-4 gulrætur, eftir stærð 2 skarlottulaukar 2 vorlaukar 1 rauður chilli 2 msk engifer, saxaður 3 hvítlauksgeirar 100 g sykurbaunir eða snjóbaunir 1 haus spergilkál handfylli af salatstrimlum 2 msk sesamolía  3 msk tamarind sósa  handfylli spírur  ólífuolía til steikingar Aðferð Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. […]

Read More

Þá er sumarið á enda runnið og þrátt fyrir leiðinda tíð frá miðjum júní og þar til síðla þessa mánaðar hefur ræktunin gengið bærilega. Í þriðju viku ágústmánaðar byrjuðu tómatarnir að roðna hratt og vel og sólblómin sprungu loksins út. Sama má segja um bessuð hádegisblómin, sem eingöngu opna sig þegar sólin skín. Rósirnar hafa […]

Read More

Fátt er betra en nýupptekið smælki og grænmeti og kryddjurtir úr gróðurhúsinu og garðinum. Ágúst er gjöfulastur mánuða hvað þetta varðar, og í þessum rétti er allt þaðan nema ólífuolía, sítrónusafi, jurtamjólk, rauðlaukur, kapers, salt og svartur pipar.  Hráefni 300 g kartöflur 200 g spergilkál 2-3 blóðbergsstilkar 2-3 rósmarínstilkar 2 hvítlauksgeirar ólífuolía salt og svartur […]

Read More

Hráefni 500 g rauðsprettuflök, roðflett og beinhreinsuð frá Hafinu góð handfylli spínat 100 g gulrótarstrimlar 3 msk tzatziki, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar ólívuolía  Aðferð Skerið gulræturnar í frekar fína strimla. Steikið gulræturnar aðeins á pönnu og bætið síðan spínatinu út í. Þarf bara augnablik eftir að spínatið er komið út í. Spínatið á […]

Read More