Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]
Read MoreTag: grænkál
Júlí sæla
Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]
Read MoreÞorskhnakki með grænni sósu og grænkálssnakki
Hráefni 400 g þorskhnakkar salt og svartur pipar 1/2 límóna rauðlaukur, límóna, dill og krydd í botn pönnunar til að gufusjóða, ef þið eigið ekki gufusuðutæki eða þar til gerða grind til að setja í pönnuna. Aðferð Skerið þorskhnakkana í bita, kryddið, kreistið smá límónusafa yfir og gufusjóðið. Ef þig eigið til þess gerða græju […]
Read More