Það hefur verið yndislegt að deila með ykkur uppskriftum á aðventunni fyrir þá sem ekki þola glúten og mjólkurvörur og/eða eru að forðast of mikinn sykur. Ég þakka ykkur frá innstu hjartarótum fyrir alla tölvupóstana, myndirnar og skilaboðin. Ég óska ykkur friðsælla, gómsætra og Gleðilegra jóla! Hráefni 1 msk chia fræ og 3 msk vatn […]

Read More

Á þessum árstíma sulta margir. Raða upp glerkrukkum með sultutaui þar til staflinn nær upp undir rjáfur 🙂 Sykur virkar sem rotvarnarefni svo þess vegna geymist dæmigerð sulta vikum og jafnvel mánuðum saman. Ég er löngu hætt að borða slíka sultu, en geri mína eigin sem inniheldur eingöngu ávaxasykurinn sem er í berjunum og ávöxtunum […]

Read More

Þegar ég var að vökva plönturnar í gróðurhúsinu um helgina sá að lavenderinn minn var byrjaður að fölna. Komið fram í september svo það er eðlilegt og greinilega síðustu forvöð að nota hann til að skreyta köku. Svo hér kemur ný uppskrift að hráköku og nokkrar tillögur að köku skreytingum. Hrákaka með poppuðu kínóa Hráefni […]

Read More