Það hefur verið yndislegt að deila með ykkur uppskriftum á aðventunni fyrir þá sem ekki þola glúten og mjólkurvörur og/eða eru að forðast of mikinn sykur. Ég þakka ykkur frá innstu hjartarótum fyrir alla tölvupóstana, myndirnar og skilaboðin. Ég óska ykkur friðsælla, gómsætra og Gleðilegra jóla! Hráefni 1 msk chia fræ og 3 msk vatn […]
Read MoreHátíðleg heslihnetu og súkkulaðibita terta
