Hráefni 100 g ólífuolía safi úr lítilli sítrónu eða hálfri stórri 2 hvítlauksrif 1 msk kapers 1/4 rauðlaukur væn lúka af basil væn lúka kóríander (má setja steinselju í staðinn) sjávarsalt svartur pipar Aðferð Afhýðið hvítlauk og lauk. Allt sett í blandarann og maukað þar til það verður mjúkt. Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar […]
Read MoreSalsa verde