Salsa verde

Hráefni 100 g ólífuolía safi úr lítilli sítrónu eða hálfri stórri 2 hvítlauksrif 1 msk kapers 1/4 rauðlaukur væn lúka af basil væn lúka kóríander (má setja steinselju í staðinn) sjávarsalt svartur pipar Aðferð Afhýðið hvítlauk og lauk. Allt sett í blandarann og maukað þar til það verður mjúkt. Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar […]

Read More
Heslihnetu-, hrís- og trönuberjabitar

Hráefni 70 g 100% súkkulaði 30 g 85% súkkulaði 1 msk kakósmjör 1 msk kókosolía 1/2 bolli heslihnetur 1/4 bolli trönuber 1 hrískaka 2 msk sesamfræ 10 dropar stevía 1/2 tsk hreint vanilluduft Aðferð Saxið heslihneturnar gróft og hrískökuna frekar fínt. Bræðið kókosolíu og kakósmjör saman við lágan hita. Súkkulaðið sett í bitum út í […]

Read More

Hráefni 500 g þorskur Marinering: 2 tsk turmeric duft 1 og 1/2 tsk cumin duft 2 tsk chilli duft 1 tsk piri piri duft 3 hvítlauksgeirar 1 sítróna 3 msk ólífuolía Aðferð Hitið ofninn í 180 gráður. Skerið þorskinn í u.þ.b. 3 cm. bita. Hreinsið sítrónuna, rífið börkinn fínt og kreistið safann úr henni. Saxið […]

Read More

Hráefni 400 g lax eða bleikja, helst villt 2 sítrónur dill, magnið skiptir ekki öllu, en það þarf að vera nóg til að þekja botn á eldföstu móti. 2 msk capers 3 msk vatn sjávar salt svartur pipar ólífuolía Aðferð Hitið ofninn í 180 gráður. Roð- og beinhreinsið fiskinn og skerið í 3-4 bita. Þvoið […]

Read More
Grillað blómkál með sítrónu og steinseljusósu

Hráefni 1 stór blómkálshaus 100 g spínat 5 radísur sesamfræ 1 sæt kartafla 2 msk möndlumjólk Sósa 100 g olífuolía safi úr hálfri sítrónu 2 hvítlauksgeirar 2 cm biti af engifer 30 g steinselja svartur pipar sjávarsalt Aðferð Hitið ofninn í 220°C. Skiptið blómkálshausnum niður í kvisti. Veltið upp úr olíu og bakið í ofninum […]

Read More