Hráefni 2 sætar kartöflur, meðalstórar 1-2 rauðrófur 10 g vegan smjör salt og svartur pipar 1 avocado granateplafræ ristuð fræ, ég notaði sólblóma- og graskersfræ Nokkur salatblöð og hrökk kex ef vill Aðferð Skrælið og sjóðið (eða bakið) bæði sætu kartöflurnar og rauðrófurnar þar til þær eru mjúkar. Athugið að rauðrófurnar þurfa miklu lengri suðu/bakstur. […]
Read MoreSætkartöflu- og rauðrófustappa með avocado og fræjum