Hráefni 2 sætar kartöflur, meðalstórar 1-2 rauðrófur 10 g vegan smjör salt og svartur pipar 1 avocado granateplafræ ristuð fræ, ég notaði sólblóma- og graskersfræ Nokkur salatblöð og hrökk kex ef vill Aðferð Skrælið og sjóðið (eða bakið) bæði sætu kartöflurnar og rauðrófurnar þar til þær eru mjúkar. Athugið að rauðrófurnar þurfa miklu lengri suðu/bakstur. […]

Read More

  Hráefni 70 g 85-100% súkkulaði 2 litlar fernur hafrarjómi, frá Oatly, þar af 3/4 bolli óþeyttur og afgangurinn þeyttur. 2 msk sterkt kaffi, ég nota koffínlaust 1 tsk hrein vanilla 4-6 dropar stevía með karamellubragði pínu salt Aðferð Saxið súkkulaðið. Búið til kaffi. Setjið 3/4 bolla af þeytirjómanum í pott og hitið á vægum […]

Read More

Á tveggja ára afmæli Mabrúka gleður mig að kynna fyrir ykkur hinn eina sanna Bread Pitt! Aðdragandinn hefur verið langur og þróunin brokkgeng, en loksins er kominn brauðhleifur sem stendur undir nafni. Léttur í sér og fagur með hvítlauksbragði. Þegar ég grínaðist með það fyrir nokkrum mánuðum á Facebook að mig langaði að þróa brauð […]

Read More

Hráefni 7 græn epli, eða ca. 750 g 1 tsk kanill 4 dropar karamellustevía (ef vill) 10 g vegan smjör, ég nota kubba smjörið frá Naturli Mylsnan 1 bolli möndlumjöl 1/3 bolli soyamjöl (má líka nota kókosmjöl) 1/3 bolli hrísmjöl 1/3 bolli haframjöl 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel ögn af salti 50 g vegan […]

Read More

Hráefni 1 salathaus, frá VAXA 1 pk salatblanda, frá VAXA 1/8 gul paprika 1/8 gúrka 1/4 bolli bláber sprettur, frá VAXA (magn og tegund/tegundir að eigin vali) Aðferð Skerið paprikuna í fína strimla og gúrkuna í þunnar sneiðar. Raðið blöðunum af salathaus fallega meðfram hliðum á stórum framreiðsludiski. Fyllið upp í miðjuna með salatblöndu. Dreifið […]

Read More

Hráefni 1 pk klettasalat (rucola), frá VAXA 1 pk asísk babyleaves, frá VAXA 1 rauðlaukur 8 grillaðir ætiþistlar í olíu, fyrir hvern disk 10 ólífur, fyrir hvern disk 3-5 litlir tómatar, fyrir hvern disk græn sósa Aðferð Gerið grænu sósuna, uppskrift finnið þið HÉR. Það má líka sleppa henni eða nota eitthvað annað til skrauts. […]

Read More

Hráefni 1 pk vegan hakk (324 g) 1 bolli sólblómafræ 1 laukur 3-4 hvítlauksrif 2 gulrætur, litlar 1 lítill sellerí stilkur, eða hálfur stór 1 msk Yfir holt og heiðar, lambakrydd, frá Kryddhúsinu 1 msk grænmetiskraftur, glúten- og aukaefnalaus 1 msk tómatþykkni, án sykurs og aukaefna 2 bollar vatn 1 msk tapioka, kúfuð ólífuolía til […]

Read More

Yfir jólahátíðina er oft svo mikið til að borða að ein smákökutegund verður útundan. Eða nokkrar smákökur daga uppi í boxi mánuðum saman. Mér er meinilla við matarsóun, svo hér koma hugmyndir að hvernig hægt er að nýta smákökuafganga. Reyndar var ástæðan hugmyndinni mislukkaðar smákökur sem ég bakaði og gat ekki hugsað mér að henda. […]

Read More

Hráefni 2 bollar möndlumjöl 1/2 bolli tapioka 1/2 bolli hrísmjöl 2 msk brædd kókosolía 25 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 1 egg, eða eða 1 chia egg (1 msk möluð chiafræ og 2 msk vatn) 1/2 hrein vanilla, frá Rapunzel 1/2 tsk salt 2-3 msk vatn, eða bleksterkt kaffi (ég nota koffínlaust) Aðferð Forhitið […]

Read More

Í Bretlandi eru svokölluð Mince Pie ómissandi á aðventu og jólum. Smábökur, sem fylltar eru með blöndu af ávöxtum og berjum (ýmist ferskum eða þurrkuðum), börk af sítrus ávöxtum, sykri, brandíi og tólg. Til forna var líka kjöthakk í þeim. Mér fannst þetta ekki mjög gott þegar ég flutti til London, en nokkrum árum síðar […]

Read More