Hráefni 3-400 g kartöflur, smáar 3-400 g tómatar, ég nota tómata sem eru orðnir linir, afganga t.d. 6 hvítlauksrif 1 lúka ferskur kóríander, frá VAXA 1 chilli, rautt 12 karrílauf, fersk eða frosin 1 tsk indverskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk cumin, frá Kryddhúsinu 1 dl ólífuolía salt og svartur […]

Read More

Hráefni 1 pk (300 g) silken tofu 1-2 sítrónur – 1 tsk börkur og 1/8 bolli safi 1-3 msk yacon síróp 1 bolli þeyttur hafrarjómi, frá Oatly 1/2 tsk hreint vanilluduft Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vatninu að leka af. Gætið þess að tofu-ið sé við stofuhita þegar […]

Read More

Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að borða salat í hádeginu flesta daga. Áskorunin var að neyta sem flestra grænmetistegunda í hverri viku. Eftir tvær vikur var ég orðin orkumeiri en áður og nú er ekki aftur snúið. Ég finn hvað þetta gerir mér gott. Til að salötin verði ekki leiðigjörn er um að gera að […]

Read More

Einhverjir muna ef til vill eftir því að á tímabili var sítrónukaka eftir minni uppskrift seld í bakaríi sem ekki er lengur til, Cooking Harmony. Nú ætla ég að birta uppskriftina, þó hún sé reyndar ekki alveg eins og sú sem seld var þar því nú nota ég Sítrónublöndu frá Mabrúka, sem mér finnst mjög […]

Read More

Mér þykir mjög vænt um þessa mynd sem sonur minn tók af mér í vor. Þarna sést vel hvernig forræktunin yfirtekur eldhúsið á þessum árstíma. Veturinn var ekki eins harður og í fyrra og vorið gott framan af. Reyndar komu slæm hret í maí, en við á höfuðborgarsvæðinu þurfum ekki að kvarta þó ástandið hafi […]

Read More

Hráefni 1 dós kjúklingabaunir, lífrænar 1 msk ólífuolía 1 og 1/2 msk hvítlauksduft, frá Mabrúka 1 msk cumin, frá Mabrúka 1/2-1 tsk chilli duft ögn af salti og mikið af svörtum pipar EÐA 1 tsk chilli flögur eða chilli duft 1 tsk túrmerik 1/2 tsk cayenne pipar ögn af salti og mikið af svörtum pipar […]

Read More

Banana og mangó Hráefni 1 banani, vel þroskaður 3-4 msk Froosh, með mangó og appelsínu 2 kúfaðar msk kókosmjólk, þykki hlutinn Aðferð Allt sett í blandara og maukað þar til það er kekkjalaust. Hellt í frostpinnamót og fryst í a.m.k. 5 klukkustundir. Berjablanda Hráefni 1 banani, vel þroskaður 1 ferna Froosh, með sólberjum, epli, jarðarberjum […]

Read More

Hráefni 1 dós smjörbaunir 1/4 bolli af safanum úr dósinni 1 og 1/4 bolli kjúklingabaunamjöl 2-3 msk næringarger 1-2 hvítlauksgeirar (má sleppa) Þeir sem ekki eru vegan geta sleppt helming safans og bætt einu eggi í deigið. Þá verður gnocchi-ð mýkra. Vegan útgáfan er ljómandi fín samt. Aðferð Sigtið safann frá baununum. Takið frá 1/4 […]

Read More

Hráefni 1 bolli hrísmjöl 1/2 bolli soyamjöl 1/4 bolli tapioka 1 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk xanthan gum 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1 bolli möndlumjólk 1/2 bolli heslihnetur, eða þær sem ykkur líkar best 4 egg 1 msk stevíuduft, frá Good Good 1/2 tsk cream of tartar Bleikt krem 1 og 1/2 dós vegan […]

Read More

Hráefni 70 g 85 – 100% súkkulaði 15 g kakósmjör (eða vegan smjör) 1 tsk kókosolía, bragðlaus 2 tsk þurrkuð hindber, 1 bolli pecan hnetur 1/2 bolli glútenlaust haframjöl 1/2 bolli poppað kínúa 6 dropar karamellu stevía 1 tsk hreint vanilluduft 1/2 tsk salt (ef vill) Þurrkuð hindber til að dreifa yfir, magn er smekksatriði […]

Read More