Það er voða vinsælt þessa dagana að fara til Tene, en ég mæli með Teni 🙂 Ef þið eruð á ferðinni nálægt Blönduós er um að gera að koma við á Eþíópíska veitingahúsinu Teni. Maturinn er unninn frá grunni og áhersla lögð á góða nýtingu. Sum hráefnanna, eins og teff mjöl og kryddið Berbere, flytja […]

Read More

Í ferð til Veróna í maí síðastliðnum borðaði ég á veitingahúsi sem er algjör draumur fólks í minni stöðu. Það heitir Flora og allir réttirnir eru vegan, glútenlausir og án viðbætts sykurs. Ég bjóst þó ekki við þeirri veislu fyrir bragðlaukana sem beið okkar. Krásirnar voru svo gómsætar að við heimsóttum staðinn tvisvar á þeim […]

Read More