Aspas er það grænmeti sem ég tengi mest við vorið. Það hefur verið svo kalt þannig að byrjun sumars er meira eins og vor. Hér á suðvestur horninu að minnsta kosti. Ég prófaði að rækta vatnakarsa í fyrsta sinn og það heppnaðist svo vel að ég bara varð að nota hann í uppskrift. Hann sprettur […]
Read More