Hráefni 4 bökunarkartöflur 1 lítil ferna hafrarjómi, matreiðslurjómi frá Oatly 4 msk vegan rjómaostur, hreinn frá Violife 1 poki vegan ostur, rifinn cheddar frá Violife 2 skallottulaukar, fínt saxaðir 5 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 3 msk steinselja, söxuð salt og svartur pipar 1 msk olífuolía Aðferð Forhitið ofninn í 180°C. Saxið lauk, hvítlauk og steinselju. Takið […]

Read More

Hráefni 1 bolli hrísmjöl 1/2 bolli soyamjöl 1/4 bolli tapioka 1 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk xanthan gum 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1 bolli möndlumjólk 1/2 bolli heslihnetur, eða þær sem ykkur líkar best 4 egg 1 msk stevíuduft, frá Good Good 1/2 tsk cream of tartar Bleikt krem 1 og 1/2 dós vegan […]

Read More

Hráefni 2 msk chia fræ og 6 msk vatn 1/4 bolli möndlumjólk og 2 msk eplaedik 1 msk ólífuolía 2 bollar rifnar gulrætur 1/2 bolli eplamauk, hreint 1 bolli möndlumjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1 bolli hrísmjöl 1 tsk vanilluduft 1 tsk kanill, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk negull, frá Kryddhúsinu 2 tsk matarsódi 2 tsk vínsteinslyftiduft […]

Read More

Hráefni 2 sætar kartöflur 200 g spergilkál 200 g blómkál 6 hvítlauks geirar 1/2 chilli  kóríander 1 dós cannelini baunir 2 msk ólífuolía ólífuolía til steikingar salt og svartur pipar Aðferð Bakið kartöflurnar í ofni í klukkustund við 200°C hita. Meðan þær eru að bakast er fyllingin gerð. Skerið spergilkál og blómkál í frekar smáa […]

Read More

Sophia Loren fengi sjálfsagt aðsvif ef hún kæmist að þessari tilraun minni þó reyndar hafi hún sagt að uppskriftir væru aldrei heilagar og um að gera að breyta þeim. Trúlega hefur hún þó ekki átt von á að einhver tæki sig til og breytti sítrónupastanu hennar svona svakalega. Það er líklegra að matgæðingurinn Sigurlaug Margrét […]

Read More