Hráefni 80 g af 85 – 100% súkkulaði 1 msk vegan smjör eða kakósmjör 2 msk heslihnetu- og möndlusmjör 1 bolli pecan hnetur, frá Rapunzel 1/2 bolli valhnetur, frá Rapunzel 1/2 bolli poppað kínúa, frá Rapunzel 1 granatepli 12 dropar karamellu stevía, frá Good Good 1 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1/2 tsk salt Aðferð […]
Read MoreTag: valhnetur
Saltkaramellukonfekt
Margir gera sér dagamun á Þrettándanum, síðasta degi jóla. Hér er uppskrift að bráðhollum og góðum konfektmolum sem hægt er að gæða sér á. Svo tekur hversdagsleikinn við og það finnst mér nú alltaf ágætt líka 🙂 Hráefni 15 g 85% súkkulaði 30 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 4 msk heslihnetu- og möndlusmjör 1 […]
Read MoreSúkkulaðikaka með saltkaramellu- eða súkkulaðikremi
Ég á afmæli á morgun, svo mér fannst við hæfi að gefa ykkur uppskrift að afmæliskökunni minni. Bæði hægt að baka hana sem lagköku og muffins. Ég er suddalega ánægð með hana 🙂 Hráefni 1 chia egg (1 msk chia fræ og 1 og 1/2 msk vatn) 1/4 bolli möndlumjólk og 2 msk eplaedik 1 […]
Read MoreJóla kryddkaka í Krónunni
Það var ótrúlega kitlandi tilfinning að sjá kökuna mína til sölu í Krónunni í gær. Cooking Harmony framleiðir hana fyrir Matarbúrið, samtök smáframleiðenda matvæla. Frá Cooking Harmony eru líka lagkaka og smákökur í þessu skemmtilega horni. Jóla kryddkakan mín er eins og annað frá mér vegan, glútenlaus og án viðbætts sykurs og aukaefna. Sætan í […]
Read More