Það er löngu kominn tími á nýjan pistil um gleðina í gróðurhúsinu og garðinum, en þessa dagana ver ég meiri tíma við að sinna plöntunum og minni í að skrifa. Til að gera langa sögu stutta gengur allt mjög vel. Þó ekki sé liðið lengra á sumarið, júlí hálfnaður, borðum við heimaræktað salat, gúrkur, baunir, […]
Read MoreTag: thai basil
Grillað grænmeti með spírum og vegan mayo sem er bragðbætt með Thai basilíku og gulum chilli
Á sumrin er vinsælt að grilla og fyrir þau sem ekki borða steikur er fyrirtak að skella grænmeti á grillið. Allra best finnst mér að láta það liggja í kryddlegi áður. Ég ætla ekki að kenna ykkur að grilla, en hér koma uppskriftir að góðum kryddlegi og vegan mayo-i sem gott er að hafa með. […]
Read More