Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]
Read MoreTag: spergilkálsprotar
Snöggsteikt grænmeti með próteinblöndu og núðlum, þorskur fyrir þá sem vilja
Best er að byrja á að sjóða núðlurnar, gera síðan dressinguna og því næst snöggsteikja grænmetið. Rétturinn er fínn sem grænmetisréttur, en þeir sem vilja geta haft fisk með. Hráefni 170 g hrísgrjónanúðlur (vigt miðuð við ósoðnar) Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum, sigtið vatnið frá, og geymið. Dressing Hráefni 200 g ólífuolía (ekki extra virgin) 20 […]
Read More