Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]
Read MoreTag: lavender
Hrákaka með poppuðu kínóa
Þegar ég var að vökva plönturnar í gróðurhúsinu um helgina sá að lavenderinn minn var byrjaður að fölna. Komið fram í september svo það er eðlilegt og greinilega síðustu forvöð að nota hann til að skreyta köku. Svo hér kemur ný uppskrift að hráköku og nokkrar tillögur að köku skreytingum. Hrákaka með poppuðu kínóa Hráefni […]
Read More