Þetta hefur verið uppáhaldsdrykkurinn minn á aðventunni, sérstaklega á frostköldum dögum. Þessi glögg er aldeilis ekki síðri en sú hefðbundna. Hráefni 2 bollar haframjólk, möndlumjólk eða soyjamjólk 1 tesía JÓLAGLÖGG hátíðar kryddblanda, frá Kryddhúsinu 4 dropar karamellu stevía, frá Good Good Aðferð Fyllið annan helming tesíunnar með JÓLAGLÖGG hátíðar kryddblöndu frá kryddhúsinu og lokið síunni. […]
Read MoreGlatte, jurtamjólkurglögg
