Gleðin sem umönnun kryddjurtanna færði mér gerði mig ennþá spenntari fyrir grænmetisræktun. Við fjárfestum í svokölluðum ræktunarkössum og sáum ekki eftir því. Það var orðið of seint að rækta frá fræjum svo við keyptum forræktaðar plöntur. Auk ræktunarboxana var undirbúinn smá skiki fyrir kartöflur. Grænmetistegundirnar sem við prófuðum voru nokkuð margar; blómkál, gulrætur, spergilkál, sellerí, […]
Read MoreGómsætt grænmeti
