Þetta hefur verið uppáhaldsdrykkurinn minn á aðventunni, sérstaklega á frostköldum dögum. Þessi glögg er aldeilis ekki síðri en sú hefðbundna. Hráefni 2 bollar haframjólk, möndlumjólk eða soyjamjólk 1 tesía JÓLAGLÖGG hátíðar kryddblanda, frá Kryddhúsinu 4 dropar karamellu stevía, frá Good Good Aðferð Fyllið annan helming tesíunnar með JÓLAGLÖGG hátíðar kryddblöndu frá kryddhúsinu og lokið síunni. […]
Read MoreTag: krydd
Elsku afgangarnir
Nú árið er liðið og allt það… en skáparnir hjá mörgum fullir af afgöngum. Matarsóun er einn af okkar verstu ósiðum og mikilvægt að nýta afganga eins og við getum. Þá er hugmyndaflugið okkar besti vinur. Ótrúlegustu hráefni passa ágætlega saman og eina leiðin til að vita hvernig eitthvað smakkast er að prófa. Það versta […]
Read MoreJóla kryddkaka í Krónunni
Það var ótrúlega kitlandi tilfinning að sjá kökuna mína til sölu í Krónunni í gær. Cooking Harmony framleiðir hana fyrir Matarbúrið, samtök smáframleiðenda matvæla. Frá Cooking Harmony eru líka lagkaka og smákökur í þessu skemmtilega horni. Jóla kryddkakan mín er eins og annað frá mér vegan, glútenlaus og án viðbætts sykurs og aukaefna. Sætan í […]
Read MoreHrekkjavöku graskersmuffins
Hráefni 1 og 1/2 bolli maukað grasker chia egg (1 og 1/2 msk chia fræ og 3 og msk vatn) 1 msk olía 15 dropar stevía 1/2 tsk sjávarsalt 1 og 1/2 tsk negull 1 og 1/2 tsk kardimommur 1 og 12 tsk engifer 1 tsk kanill 1 tsk matarsódi 1 tsk vínsteinslyftiduft 1 bolli […]
Read More