Karrílauf gera flest betra. Ég kynntist þeim þegar ég bjó í London og var að fikra mig áfram að elda indverska rétti. Bragðið af þeim er alveg einstakt og laufin gefa góðan hita án þess að bragðið sé svo sterkt að maður krumpist í framan. Undanfarin ár hef ég notað karrílauf mikið, jafnvel í aðra […]
Read MoreTag: karrýlauf
Eggjakaka undir indverskum áhrifum
Hráefni 4 egg 1/3 bolli kókosmjólk úr dós eða lítilli fernu. 1/2 gulur chilli 1/2 tsk túrmerik 10 fersk karrílauf (eða frosin) 6 sveppir hvítlauksolía til steikingar (líka hægt að nota venjulega olífuolíu) salt og svartur pipar Aðferð Skerið sveppina í 2-3 hluta eftir stærð. Saxið chilli og karrílauf. Sláið saman eggjum, kókosmjólk og kryddi. […]
Read More