Hráefni 1 sæt kartafla  salatblöð 2-3 avokado 1/4 rauðlaukur 1 hvítlauksrif 1/2 límóna (safinn) 1 msk saxað, ferskt kóríander (má nota steinselju í staðinn) salt og svartur pipar ólífuolía  sprettur granateplakjarnar (má sleppa) Aðferð Stillið ofnin á grill.  Flysjið sætu kartöfluna og skerið hana í rúmlega 1 sentimeters þykkar sneiðar. Hægt að nota stungujárn til […]

Read More

Það snjóar! Ekki mikið en örþunn föl liggur yfir bakgarðinum. Hitinn við frostmark í höfuðborginni og brjálað veður á Norðurlandi. Þar er stormur og stórhríð 28. september. Mér finnst að veturinn hafi komið snemma, jafnvel fyrir Ísland. Sem betur fer vorum við búin að taka upp kartöflur og rabbarbara og fá góða uppskeru. Ég veit […]

Read More