Hráefni 4 bökunarkartöflur 1 lítil ferna hafrarjómi, matreiðslurjómi frá Oatly 4 msk vegan rjómaostur, hreinn frá Violife 1 poki vegan ostur, rifinn cheddar frá Violife 2 skallottulaukar, fínt saxaðir 5 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 3 msk steinselja, söxuð salt og svartur pipar 1 msk olífuolía Aðferð Forhitið ofninn í 180°C. Saxið lauk, hvítlauk og steinselju. Takið […]

Read More

Það fyrsta sem þið gerið er að baka annað hvort fingur úr ÞESSARI uppskrift að svampdeigi, eða biscotti úr ÞESSARI uppkrift. Það er smekksatriði hvort er betra að nota í tiramisu. Fer eftir hvort ykkur finnst gott að finna mikið fyrir brauðmetinu í kaffikreminu. Svampurinn er mun mýkri. Kaffikrem Innihald 2 öskjur rjómaostur, Violife original […]

Read More

Hráefni Botn 1 bolli kasjúhnetur 1 bolli heslihnetur 1/2 bolli glútenlaus hafragrjón 3 msk vegan smjör, frá Naturli Límónumús 1/4 bolli límónusafi, 3-4 límónur 2 kúfaðar tsk límónubörkur, fínt rifinn 1 pk silken tofu (300 g) 1 bolli hafrarjómi, þeyttur (má líka nota þykka hlutann af kókosmjólk) 2 msk stevíuduft, frá Good Good 1/2 tsk […]

Read More

Hráefni 1 pk (300 g) silken tofu 1-2 sítrónur – 1 tsk börkur og 1/8 bolli safi 1-3 msk yacon síróp 1 bolli þeyttur hafrarjómi, frá Oatly 1/2 tsk hreint vanilluduft Aðferð Takið silken tofu úr ísskápnum, setið það í sigti og leyfið vatninu að leka af. Gætið þess að tofu-ið sé við stofuhita þegar […]

Read More

Banana og mangó Hráefni 1 banani, vel þroskaður 3-4 msk Froosh, með mangó og appelsínu 2 kúfaðar msk kókosmjólk, þykki hlutinn Aðferð Allt sett í blandara og maukað þar til það er kekkjalaust. Hellt í frostpinnamót og fryst í a.m.k. 5 klukkustundir. Berjablanda Hráefni 1 banani, vel þroskaður 1 ferna Froosh, með sólberjum, epli, jarðarberjum […]

Read More

Hráefni 1 bolli hrísmjöl 1/2 bolli soyamjöl 1/4 bolli tapioka 1 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk xanthan gum 1/2 tsk hreint vanilluduft, frá Rapunzel 1 bolli möndlumjólk 1/2 bolli heslihnetur, eða þær sem ykkur líkar best 4 egg 1 msk stevíuduft, frá Good Good 1/2 tsk cream of tartar Bleikt krem 1 og 1/2 dós vegan […]

Read More

  Hráefni 70 g 85-100% súkkulaði 2 litlar fernur hafrarjómi, frá Oatly, þar af 3/4 bolli óþeyttur og afgangurinn þeyttur. 2 msk sterkt kaffi, ég nota koffínlaust 1 tsk hrein vanilla 4-6 dropar stevía með karamellubragði pínu salt Aðferð Saxið súkkulaðið. Búið til kaffi. Setjið 3/4 bolla af þeytirjómanum í pott og hitið á vægum […]

Read More

Yfir jólahátíðina er oft svo mikið til að borða að ein smákökutegund verður útundan. Eða nokkrar smákökur daga uppi í boxi mánuðum saman. Mér er meinilla við matarsóun, svo hér koma hugmyndir að hvernig hægt er að nýta smákökuafganga. Reyndar var ástæðan hugmyndinni mislukkaðar smákökur sem ég bakaði og gat ekki hugsað mér að henda. […]

Read More

Hráefni 2 msk chia fræ og 6 msk vatn 1/4 bolli möndlumjólk og 2 msk eplaedik 1 msk ólífuolía 2 bollar rifnar gulrætur 1/2 bolli eplamauk, hreint 1 bolli möndlumjöl 1 bolli kjúklingabaunamjöl 1 bolli hrísmjöl 1 tsk vanilluduft 1 tsk kanill, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk negull, frá Kryddhúsinu 2 tsk matarsódi 2 tsk vínsteinslyftiduft […]

Read More

Á þessum árstíma er vinsælt að týna sveppi úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér er ljómandi fín sveppasúpa svo þið getið nýtt sveppina ykkar. Hinir nota bara kastaníusveppi eins og ég, nú eða einhverja aðra sveppi í uppáhaldi. Hráefni 400 g kastaníusveppir, (má nota aðrar tegundir) 3 hvítlauksgeirar 2 skarlottulaukar 1 tsk Herbes de Provence, frá […]

Read More