Mér þykir mjög vænt um þessa mynd sem sonur minn tók af mér í vor. Þarna sést vel hvernig forræktunin yfirtekur eldhúsið á þessum árstíma. Veturinn var ekki eins harður og í fyrra og vorið gott framan af. Reyndar komu slæm hret í maí, en við á höfuðborgarsvæðinu þurfum ekki að kvarta þó ástandið hafi […]

Read More

Fátt er betra en nýupptekið smælki og grænmeti og kryddjurtir úr gróðurhúsinu og garðinum. Ágúst er gjöfulastur mánuða hvað þetta varðar, og í þessum rétti er allt þaðan nema ólífuolía, sítrónusafi, jurtamjólk, rauðlaukur, kapers, salt og svartur pipar.  Hráefni 300 g kartöflur 200 g spergilkál 2-3 blóðbergsstilkar 2-3 rósmarínstilkar 2 hvítlauksgeirar ólífuolía salt og svartur […]

Read More