Það var ótrúlega kitlandi tilfinning að sjá kökuna mína til sölu í Krónunni í gær. Cooking Harmony framleiðir hana fyrir Matarbúrið, samtök smáframleiðenda matvæla. Frá Cooking Harmony eru líka lagkaka og smákökur í þessu skemmtilega horni. Jóla kryddkakan mín er eins og annað frá mér vegan, glútenlaus og án viðbætts sykurs og aukaefna. Sætan í […]
Read MoreJóla kryddkaka í Krónunni
