Það var ótrúlega kitlandi tilfinning að sjá kökuna mína til sölu í Krónunni í gær. Cooking Harmony framleiðir hana fyrir Matarbúrið, samtök smáframleiðenda matvæla. Frá Cooking Harmony eru líka lagkaka og smákökur í þessu skemmtilega horni. Jóla kryddkakan mín er eins og annað frá mér vegan, glútenlaus og án viðbætts sykurs og aukaefna. Sætan í […]
Read MoreTag: Cooking Harmony
Bollur og sítrónukaka í Cooking Harmony
Fyrir rúmum mánuði byrjaði bakaríið Cooking Harmony að framleiða bollurnar mínar og sítrónuköku undir vörumerkinu Sæluréttir Siggu. Þetta hefur verið lærdómsríkt og skemmtilegt ferli og vinsældirnar komið mér ánægjulegga á óvart. Ég hélt að ég væri að búa til uppskriftir fyrir lítinn hóp sérvitringa, þó ég vonaði auðvitað að fleirum þætti eitthvað af réttunum góður. […]
Read More