Á tveggja ára afmæli Mabrúka gleður mig að kynna fyrir ykkur hinn eina sanna Bread Pitt! Aðdragandinn hefur verið langur og þróunin brokkgeng, en loksins er kominn brauðhleifur sem stendur undir nafni. Léttur í sér og fagur með hvítlauksbragði. Þegar ég grínaðist með það fyrir nokkrum mánuðum á Facebook að mig langaði að þróa brauð […]
Read More