Hráefni 1 pk Anamma sojahakk (450 g) Einnig hægt að nota annað soyahakk, en gætið þess að það sé ekki fullt af aukaefnum og/eða sykri. 1/2 laukur 2 hvítlauksrif 1/4 bolli hrísmjöl 1/4 bolli haframjöl (glútenlaust) 2 kúfaðar msk tapioka 3 msk vatn 2 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilliduft 2 msk næringarger […]
Read MoreTag: bollur
BOLLA BOLLA! Glútenlausar vatnsdeigsbollur
Ég reyni að forðast öll aukaefni eins og heitan eldinn, en einu sinni á ári leyfi ég mér að nota Xanthan Gum. Þessar bollur eru líka með eggjum, sem ég nota sjaldan í bakstur. Ekki hægt að gera vatnsdeig öðruvísi. Ég raða ekki í mig bollum, en 2-3 litlar bollur þennan eina dag hafa ekki […]
Read MoreBollur og sítrónukaka í Cooking Harmony
Fyrir rúmum mánuði byrjaði bakaríið Cooking Harmony að framleiða bollurnar mínar og sítrónuköku undir vörumerkinu Sæluréttir Siggu. Þetta hefur verið lærdómsríkt og skemmtilegt ferli og vinsældirnar komið mér ánægjulegga á óvart. Ég hélt að ég væri að búa til uppskriftir fyrir lítinn hóp sérvitringa, þó ég vonaði auðvitað að fleirum þætti eitthvað af réttunum góður. […]
Read More