Fyrir rúmum mánuði byrjaði bakaríið Cooking Harmony að framleiða bollurnar mínar og sítrónuköku undir vörumerkinu Sæluréttir Siggu. Þetta hefur verið lærdómsríkt og skemmtilegt ferli og vinsældirnar komið mér ánægjulegga á óvart. Ég hélt að ég væri að búa til uppskriftir fyrir lítinn hóp sérvitringa, þó ég vonaði auðvitað að fleirum þætti eitthvað af réttunum góður. […]
Read More