Hráefni Botn 1 og 1/4 bolli kasjú hnetur 8 döðlur 2 msk  kókosolía, brædd 1/2 bolli möndlumjöl 1/4 bolli kókoshveiti Saltkaramella 6 msk möndlu- og heslihnetusmjör, frá Monki 50 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 6 msk yacun síróp 1 tsk hrein vanilla smá salt 1 og 1/2 bolli heslihnetur 45 g 85% súkkulaði Aðferð […]

Read More

Það fyrsta sem þið gerið er að baka annað hvort fingur úr ÞESSARI uppskrift að svampdeigi, eða biscotti úr ÞESSARI uppkrift. Það er smekksatriði hvort er betra að nota í tiramisu. Fer eftir hvort ykkur finnst gott að finna mikið fyrir brauðmetinu í kaffikreminu. Svampurinn er mun mýkri. Kaffikrem Innihald 2 öskjur rjómaostur, Violife original […]

Read More

Hráefni Botn 1 bolli kasjúhnetur 1 bolli heslihnetur 1/2 bolli glútenlaus hafragrjón 3 msk vegan smjör, frá Naturli Límónumús 1/4 bolli límónusafi, 3-4 límónur 2 kúfaðar tsk límónubörkur, fínt rifinn 1 pk silken tofu (300 g) 1 bolli hafrarjómi, þeyttur (má líka nota þykka hlutann af kókosmjólk) 2 msk stevíuduft, frá Good Good 1/2 tsk […]

Read More

Hráefni 1 pk Anamma sojahakk (450 g) Einnig hægt að nota annað soyahakk, en gætið þess að það sé ekki fullt af aukaefnum og/eða sykri. 1/2 laukur 2 hvítlauksrif 1/4 bolli hrísmjöl 1/4 bolli haframjöl (glútenlaust) 2 kúfaðar msk tapioka 3 msk vatn 2 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilliduft 2 msk næringarger […]

Read More

Hráefni 2 og 1/4 bolli möndlumjöl (ekki fínmalað, þá verður það of hart) 5 msk tapioka 2 msk stevíuduft, frá Good Good 1 tsk vínsteinslyftiduft pínu salt 1 tsk hreint vanilluduft 2 msk kókosolía, lyktar- og bragðlaus 1 egg 1/4 bolli möndlumjólk (eða önnur jurtamjólk) 1/4 bolli möndlur Aðferð Forhitið ofninn í 150 gráður. Bræðið […]

Read More

Sumarið 2024 var blautt, kalt og vindasamt á suðvesturhorninu. Metfjöldi gulra viðvaranna og hvaðeina. Eiginlega stórmerkilegt að fá einhverja uppskeru yfir höfuð. Hún var þó töluvert verri en fyrri sumur. Sumt gladdi sem betur fer og ég byrja á að sýna ykkur myndir af því. Dalíurnar létu engan bug á sér finna og blómstruðu allt […]

Read More

Hráefni 1 krukka sólþurrkaðir tómatar (tómatar og olía 285 g, þar af tómatar 145 g) 1/4 bolli vatn 1/4 bolli graskersfræ, frá Rapunzel 30 g fersk basilíka 2-3 hvítlauksgeirar 1/2 tsk chilli flögur, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Aðferð Afhýðið hvítlaukinn og skerið í grófa bita. Setjið allt í matvinnsluvél eða blandara og maukið. […]

Read More

Hráefni 3 stór egg 1 tsk hrein vanilla 12 döðlur 1/4 bolli möndlumjólk 25 g vegan smjör 60 g möndlumjöl 30 g kakó pínu salt 1/4 bolli súkkulaði, 85-100% 1/2 bolli pecan hnetur, saxaðar Aðferð Bræðið smjörið og kælið. Saxið súkkulaði og hnetur. Setjið döðlur og möndlumjólk í blandara og maukið. Pískið eggin vel með […]

Read More

Hráefni 1 bolli Froosh, með mangó og appelsínubragði 1 og 1/2 bolli vatn 2 tsk agar agar duft 1/2 tsk hrein vanilla 4-5 dropar karamellu-stevía, frá Good Good 1/2 mangó, ferskt Aðferð Skerið mangókjötið í litla bita. Setjið vatn, Froosh og agar agar í pott og látið suðuna koma upp. Lögurinn er látinn malla í […]

Read More

Hráefni 130 g ólífuolía 1-2 límónur, safinn 2 hvítlauksrif 1/4 rauðlaukur væn lúka af basil, frá VAXA væn lúka kóríander, frá VAXA (má setja steinselju í staðinn) lúka af steinselju, frá VAXA smávegis mynta, frá VAXA, hversu mikið er smekksatriði sjávarsalt svartur pipar Aðferð Afhýðið hvítlauk og lauk. Allt sett í blandarann og maukað þar […]

Read More