Hráefni 400 g sojahakk 1 laukur 4 hvítlauksrif 1 rauður chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 1 dós blandaðar lífrænar baunir; hvítar, rauðar nýrnabaunir og smjōrbaunir 1/2 tsk cumin 1/2 tsk cayennepipar 1 tsk kóríanderduft salt og pipar 200 ml vatn olía til steikingar Aðferð Hreinsið og saxið lauk, hvítlauk og chilli. Steikið það um […]

Read More

Hráefni 400 g lax eða bleikja, helst villt 2 sítrónur dill, magnið skiptir ekki öllu, en það þarf að vera nóg til að þekja botn á eldföstu móti. 2 msk capers 3 msk vatn sjávar salt svartur pipar ólífuolía Aðferð Hitið ofninn í 180 gráður. Roð- og beinhreinsið fiskinn og skerið í 3-4 bita. Afhýðið […]

Read More

Hráefni 1 stór blómkálshaus 100 g spínat 5 radísur sesamfræ 1 sæt kartafla 2 msk möndlumjólk klípa af vegan smjöri salt og svartur pipar Sósa 100 g olífuolía safi úr hálfri sítrónu 2 hvítlauksgeirar svolítill biti af engifer 30 g steinselja svartur pipar salt og svartur pipar Aðferð Hitið ofninn í 220°C. Skiptið blómkálshausnum niður […]

Read More

Bökuskel Hráefni 2 bollar möndlumjöl 1/2 bolli tapioka 1/2 bolli hrísmjöl 1-2 msk kakó 2 msk brædd kókosolía 25 g vegan smjör, kubbur frá Naturli 1 egg, eða eða 1 chia egg (1 msk möluð chiafræ og 2 msk vatn) 1/2 tsk salti 2-3 msk vatn Aðferð Forhitið ofninn í 170°C Bræðið kókosolíuna og látið […]

Read More

Hráefni 2 bollar frosin ávaxtablanda, gulir ávextir – mangó, papaya og ananas 1 bolli jurtamjólk, kókos eða möndlu 1/8 bolli límónusafi (ef vill) 1-2 msk vanilluprótein (eða e1 tsk hrein vanilla) 1 tsk kanill pínu salt Aðferð Látið mesta frostið fara úr ávöxtunum, en en ekki þíða þá alveg. Setjið allt í blandara og látið […]

Read More

Hráefni 300 g avocado, ferskt eða frosið 1 msk saxaður rauðlaukur 1 msk af söxuðum, ferskum kóríander, eða eftir smekk 1/2 sítróna, rifinn börkur 1/2 límóna, safinn úr henni 1 hvítlauksrif Aðferð Hreinsið og maukið avocado-ið. Ég nota kartöflustappara til að mauka það en það er líka hægt að nota gaffal, eða jafnvel hrærivél. Saxið […]

Read More

Hráefni 600 g sætar kartöflur 200 g smjörbaunir 1, 2 – 1,5 l vatn 1/2 laukur 4 hvítlauksgeirar 1 msk tómatmauk 1 msk (eða teningur) grænmetiskraftur, án glútens og aukaefna 6-8 karrílauf, fersk eða frosin 1 rauður chilli ögn af cayenne pipar, ef vill 3 msk ferskur kóríander, ef vill ólífuolía til steikingar salt og […]

Read More

Hráefni 4 bökunarkartöflur 1 lítil ferna hafrarjómi, matreiðslurjómi frá Oatly 4 msk vegan rjómaostur, hreinn frá Violife 1 poki vegan ostur, rifinn cheddar frá Violife 2 skallottulaukar, fínt saxaðir 5 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 3 msk steinselja, söxuð salt og svartur pipar 1 msk olífuolía Aðferð Forhitið ofninn í 180°C. Saxið lauk, hvítlauk og steinselju. Takið […]

Read More

Hráefni 1 laukur, líka hægt að nota rauðlauk eða skarlottulauk 1 msk hvítlaukur, saxaður 1 msk engifer, saxaður 1 dós tómatar, maukaðir og lífrænir 1 msk tómatmauk 3-5 þurrkaðir chilli, fást í Asíumörkuðum 1 tsk cumin fræ 1 tsk kóríander fræ 2 tsk Garam Masala 1 tsk túrmerik 1 tsk cumin, frá Mabrúka 1/2 tsk […]

Read More

Shakshuka er hefðbundinn og fljótlegur réttur, sem upprunninn er frá Túnis, en hefur náð vinsældum víða um heim. Shakshuka þýðir blanda og þessi réttur er tilvalinn til þess að nýta afgangana sem þið eigið í ískápnum. Hjá Mabrúka er nú hægt að fá fullkomna kryddblöndu í þennan rétt, hún inniheldur Zaatar, kóríander fræ, túrmerik, hvítlauk, […]

Read More