Hráefni 300 g frosið mangó 250 g kókosrjómi, ferna frá Ånglamark, eða hafrarjómi 1 msk yacun síróp, þeir sem þola hlynsíróp geta notað það 1/2 tsk vanilla Aðferð Allt sett í kraftmikinn blandara og látið ganga þar til blandan er mjúk og kekkjalaus. Ef þið eigið ísvél er betra að nota hana og láta blönduna […]
Read MoreMangó ís