Hráefni 300 g frosið mangó 250 g kókosrjómi, ferna frá Ånglamark, eða hafrarjómi 1 msk yacun síróp, þeir sem þola hlynsíróp geta notað það 1/2 tsk vanilla Aðferð Allt sett í kraftmikinn blandara og látið ganga þar til blandan er mjúk og kekkjalaus. Ef þið eigið ísvél er betra að nota hana og láta blönduna […]

Read More

Vegan bolognese Hráefni 4 dósir saxaðir tómatar (lífrænir, án sykurs og aukaefna) 400 g gulrætur 325 g soyahakk (eða blanda af söxuðum kúrbít og vorlauk) 1 laukur, meðalstór 1 rauðlaukur, meðalstór 6 hvítlauks geirar 1/2 rauður chilli 2 msk ítalskt krydd frá Kryddhúsinu 1 msk oregano salt og svartur pipar ólífuolía til steikingar Glútenlausar lasagna […]

Read More

Hráefni 300 g soðinn, hvítur fiskur (400 g ósoðinn) 200 g soðnar kartöflur (skornar í bita) 1 lítill laukur, skorinn í teninga 1 tsk tapioka 3,5 dl möndlumjólk 30 g tapioka 1/2 dl vatn 20 g vegan smjör (Naturli, kubbur) 1 tsk fiskikrydd frá Mabrúka eða 1 tsk indversk karrýblanda 1/2 tsk svartur pipar 1/2 […]

Read More

Hráefni 200 g hrísgrjónapasta (rice pasta) 100 g shiitake sveppir 1/2 bolli ólífuolía 1 msk sítrónusafi 4 hvítlauksrif 1 bolli basil 1 bolli steinselja 1/4 bolli valhnetur 1 msk hempfræ 1 tsk jalapeño (má sleppa) salt og svartur pipar olía til steikingar Aðferð Byrjið á að gera pestó-ið og það má þess vegna gera það […]

Read More

Hráefni 2 tómatar 1/2 gúrka, eða tvær kokteil gúrkur 1 msk rauðlaukur, saxaður 2 litlir stilkar sellerí, athugið að um er að ræða lífrænt og smágert sellerí 1 msk sítrónusafi 1 msk ólífuolía 4 hvítlauksgeirar  1 msk saxað ferskt kóríander (má sleppa)  1 msk söxuð fersk steinselja  salt og svartur pipar Aðferð Skerið tómata og […]

Read More

Hráefni 1 bolli niðurskorinn rabbarbari 1 msk chiafræ 1-2 msk vatn 5 niðurskorin jarðarber Aðferð Sjóðið allt saman í u.þ.b. 5 mínútur í litlum skaftpotti, eða þar til rabbarbarinn er orðinn mjúkur en margir af bitunum haldast í forminu. Þetta er annars smekksatriði. Má sjóða alveg í mauk líka. Það má sleppa jarðarberjunum og nota […]

Read More

Hráefni kryddlögur 400 ml ólífuolía 1 rauður chilli 1/2 tsk chilli flögur 2 msk saxaður engifer 7-8 hvítlauksgeirar 1 msk indversk karrýblanda 1/2 tsk sumac 1/2 tsk marókósk harissa 1/4 tsk kóríanderduft 2 msk ferskur, saxaður kóríander (má sleppa) annað 1 eggaldin 50 g spergilkál 25 g strengjabaunir (líka hægt að nota snjóbaunir eða sykurbaunir) […]

Read More

Hráefni 1 stórt eggaldin 3 kartöflur, miðlungs stórar 1 laukur 2-3 tómatar (einnig hægt að nota 8-12 kirsuberjatómata) 1 stór grænn chilli 1/2 msk fínsaxaður hvítlaukur 1/2 msk fínsaxaður engifer 1 tsk cumin fræ 1 tsk turmerik 1/2 tsk rautt chilliduft 2 msk kórianderduft 5 karrý lauf, fersk eða þurrkuð salt eftir smekk 1/2 bolli […]

Read More

Kjúklingabaunaklattar Hráefni 1 dós kjúklingabaunir 3/4 bolli kjúklingabaunamjöl 1/2 bolli heitt vatn 1/4 bolli safi af kjúklingabaununum 3 hvítlauksrif 1/2 sítróna, safinn 1 tsk ólífuolía 2 tsk cumin, frá Kryddhúsinu 2 tsk paprika, frá Kryddhúsinu 1 tsk chilli frá Kryddhúsinu 4-6 spínatblöð 3 msk saxaður kóríander 2 msk söxuð steinselja salt og svartur pipar ólífuolía […]

Read More

Hráefni 1 gúrka 1-2 hvítlauksgeirar 1 sítróna, safinn 2-4 litlir ísmolar 1/4-1/2 bolli fersk mynta salt og svartur pipar Aðferð Skerið gúrkuna gróft og hreinsið hvítlaukinn. Kreistið safann úr sítrónunni. Setjið allt í kraftmikla matvinnsluvél eða blandara og látið ganga þar til allt hefur samlagast vel. Hversu mikinn hvítlauk, myntu og krydd þið notið er […]

Read More