Hráefni 300 g avocado, ferskt eða frosið 1 msk saxaður rauðlaukur 1 msk af söxuðum, ferskum kóríander, eða eftir smekk 1/2 sítróna, rifinn börkur 1/2 límóna, safinn úr henni 1 hvítlauksrif Aðferð Hreinsið og maukið avocado-ið. Ég nota kartöflustappara til að mauka það en það er líka hægt að nota gaffal, eða jafnvel hrærivél. Saxið […]
Read MoreAvocado mauk / Guacamole
