Shakshuka er hefðbundinn og fljótlegur réttur, sem upprunninn er frá Túnis, en hefur náð vinsældum víða um heim. Shakshuka þýðir blanda og þessi réttur er tilvalinn til þess að nýta afgangana sem þið eigið í ískápnum. Hjá Mabrúka er nú hægt að fá fullkomna kryddblöndu í þennan rétt, hún inniheldur Zaatar, kóríander fræ, túrmerik, hvítlauk, […]
Read MoreTag: tómatar
Vegan hakkbollur í tómatsósu
Hráefni 1 pk Anamma sojahakk (450 g) Einnig hægt að nota annað soyahakk, en gætið þess að það sé ekki fullt af aukaefnum og/eða sykri. 1/2 laukur 2 hvítlauksrif 1/4 bolli hrísmjöl 1/4 bolli haframjöl (glútenlaust) 2 kúfaðar msk tapioka 3 msk vatn 2 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilliduft 2 msk næringarger […]
Read MoreBombay kartöflur
Hráefni 3-400 g kartöflur, smáar 3-400 g tómatar, ég nota tómata sem eru orðnir linir, afganga t.d. 6 hvítlauksrif 1 lúka ferskur kóríander, frá VAXA 1 chilli, rautt 12 karrílauf, fersk eða frosin 1 tsk indverskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk cumin, frá Kryddhúsinu 1 dl ólífuolía salt og svartur […]
Read MoreSalat þarf ekki að vera leiðinlegt
Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að borða salat í hádeginu flesta daga. Áskorunin var að neyta sem flestra grænmetistegunda í hverri viku. Eftir tvær vikur var ég orðin orkumeiri en áður og nú er ekki aftur snúið. Ég finn hvað þetta gerir mér gott. Til að salötin verði ekki leiðigjörn er um að gera að […]
Read MoreSjálfbær hringrás jarðarberja og skjaldfléttna
Mér þykir mjög vænt um þessa mynd sem sonur minn tók af mér í vor. Þarna sést vel hvernig forræktunin yfirtekur eldhúsið á þessum árstíma. Veturinn var ekki eins harður og í fyrra og vorið gott framan af. Reyndar komu slæm hret í maí, en við á höfuðborgarsvæðinu þurfum ekki að kvarta þó ástandið hafi […]
Read MoreVAXA salat með grilluðum ætiþistlum, ólífum og tómötum
Hráefni 1 pk klettasalat (rucola), frá VAXA 1 pk asísk babyleaves, frá VAXA 1 rauðlaukur 8 grillaðir ætiþistlar í olíu, fyrir hvern disk 10 ólífur, fyrir hvern disk 3-5 litlir tómatar, fyrir hvern disk græn sósa Aðferð Gerið grænu sósuna, uppskrift finnið þið HÉR. Það má líka sleppa henni eða nota eitthvað annað til skrauts. […]
Read MoreUppskerugleði
Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]
Read MoreSalat og grillað tófú með salsa og kínúa
Hráefni 400 g tófú Jurtaolía Hráefni 300 ml ólífuolía 6 msk ferskar kryddjurtir að eigin vali, saxaðar (ég notaði steinselju, kóríander, basilíku, graslauk og pínu rósmarín) 1 tsk Grænmetisblanda, frá Mabrúka 1 msk capers 1/2 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 1/2 sítróna, safinn salt og svartur pipar Aðferð Hreinsið og saxið rauðlauk, hvítlauk og kryddjurtir. Setjið allt […]
Read MoreJúlí sæla
Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]
Read MoreGeggjaður grænmetispottur
Hráefni 300 g blómkál 300 g spergilkál 200 g kartöflusmælki 200 g sellerírót 1 paprika 2 greinar garðablóðberg 1 dós smjörbaunir ólífuolía til steikingar, frá Filippo Berio salt og svartur pipar Aðferð Skolið smjörbaunirnar og látið vatnið renna af þeim. Skiptið blómkáli og spergilkáli upp í grófa kvisti eins og sjá má á myndunum. Skerið […]
Read More