Hráefni 2 tómatar 1/2 gúrka, eða tvær kokteil gúrkur 1 msk rauðlaukur, saxaður 2 litlir stilkar sellerí, athugið að um er að ræða lífrænt og smágert sellerí 1 msk sítrónusafi 1 msk ólífuolía 4 hvítlauksgeirar 1 msk saxað ferskt kóríander (má sleppa) 1 msk söxuð fersk steinselja salt og svartur pipar Aðferð Skerið tómata og […]
Read MoreSalsa úr gúrkum og tómötum
