Shakshuka er hefðbundinn og fljótlegur réttur, sem upprunninn er frá Túnis, en hefur náð vinsældum víða um heim. Shakshuka þýðir blanda og þessi réttur er tilvalinn til þess að nýta afgangana sem þið eigið í ískápnum. Hjá Mabrúka er nú hægt að fá fullkomna kryddblöndu í þennan rétt, hún inniheldur Zaatar, kóríander fræ, túrmerik, hvítlauk, […]
Read MoreTag: hvítlaukur
Vegan hakkbollur í tómatsósu
Hráefni 1 pk Anamma sojahakk (450 g) Einnig hægt að nota annað soyahakk, en gætið þess að það sé ekki fullt af aukaefnum og/eða sykri. 1/2 laukur 2 hvítlauksrif 1/4 bolli hrísmjöl 1/4 bolli haframjöl (glútenlaust) 2 kúfaðar msk tapioka 3 msk vatn 2 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilliduft 2 msk næringarger […]
Read MoreBombay kartöflur
Hráefni 3-400 g kartöflur, smáar 3-400 g tómatar, ég nota tómata sem eru orðnir linir, afganga t.d. 6 hvítlauksrif 1 lúka ferskur kóríander, frá VAXA 1 chilli, rautt 12 karrílauf, fersk eða frosin 1 tsk indverskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk cumin, frá Kryddhúsinu 1 dl ólífuolía salt og svartur […]
Read MoreGnocchi úr smjörbaunum og kjúklingabaunamjöli
Hráefni 1 dós smjörbaunir 1/4 bolli af safanum úr dósinni 1 og 1/4 bolli kjúklingabaunamjöl 2-3 msk næringarger 1-2 hvítlauksgeirar (má sleppa) Þeir sem ekki eru vegan geta sleppt helming safans og bætt einu eggi í deigið. Þá verður gnocchi-ð mýkra. Vegan útgáfan er ljómandi fín samt. Aðferð Sigtið safann frá baununum. Takið frá 1/4 […]
Read MoreGrillað eggaldin með blómkáli, kartöflum og kjúklingabaunum
Hráefni 2 eggaldin 1/2 blómkálshaus 4-6 kartöflur Marenering 50 g ólífuolía 2 hvítlauksrif 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Sósa 1 dós tómatar, lífrænir og saxaðir 1/2 dós kókosmjólk 1 og 1/2 bolli vatn 1 dós kjúklingabaunir 1 laukur 4-6 hvítlauksgeirar 2 chilli, grænir knippi af fersku kóríander ólífuolía til steikingar Aðferð […]
Read MoreGlernúðlur með rækjum
Hráefni 500 g glernúðlur (ég nota úr mungbaunum, líka til úr hrísgrjónum) 500 g rækjur 1 msk chilli duft, frá Kryddhúsinu 2 skarlottulaukar 2 vorlaukar 1 gulur chilli 2 msk engifer, saxaður 3 hvítlauksgeirar 100 g sykurbaunir eða snjóbaunir 1 haus spergilkál 2 msk sesamolía 3 msk tamarind sósa ólífuolía til steikingar Aðferð Leggið rækjurnar […]
Read MoreGlútenlaust pasta með sólþurrkuðum tómötum
Hráefni 250 g glútenlaust pasta, frá Rapunzel Líka hægt að nota t.d. kjúklingabaunapasta eða bara það sem ykkur finnst gott. u.þ.b. hálf 290 g krukka sólþurrkaðir tómatar (magn fer eftir smekk) 3 msk olía af tómötunum 250 g sykurbaunir 1/2 sítróna, safinn 1/2 lítill laukur, eða 1/4 stór 1 rauður chilli 4-5 hvítlauksgeirar gott búnt […]
Read MoreSnöggsteikt grænmeti með próteinblöndu og núðlum, þorskur fyrir þá sem vilja
Best er að byrja á að sjóða núðlurnar, gera síðan dressinguna og því næst snöggsteikja grænmetið. Rétturinn er fínn sem grænmetisréttur, en þeir sem vilja geta haft fisk með. Hráefni 170 g hrísgrjónanúðlur (vigt miðuð við ósoðnar) Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum, sigtið vatnið frá, og geymið. Dressing Hráefni 200 g ólífuolía (ekki extra virgin) 20 […]
Read MoreSteikt grænmeti og pasta með avocado sósu
Hráefni 250 g hrísgrjónapasta, frá Rapunzel 200 g romanesco, líka hægt að nota t.d. blómkál eða spergilkál 4 hvítlauksgeirar 1 rauður chilli 3 msk vegan smjör, kubbur frá Naturli 1 dl vatnið af pastanu salt og svartur pipar ólífuolía, til steikingar Aðferð Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Hreinsið og saxið hvítlauk og chilli og […]
Read MoreDal, Dahl eða Daal
Hráefni 300 g klofnar rauðar linsubaunir 600 ml vatn 1/2 laukur 2 msk engifer, saxað 4 hvítlauksrif 1 msk Indverskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/4 tsk túrmerik, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli flōgur, frá Kryddhúsinu 1 grænmetisteningur, án glútens 1 dós kókosmjólk, þykki hlutinn 1 handfylli af ferskum kóríander 1 tsk límóna, safinn ólífu olía, til […]
Read More